Advertisement
Hvaða áhrif hafa gagnagæði á framtíð gervigreindar og okkur?Gervigreind byggir á gögnum en hvað gerist ef gögnin eru gölluð, skekkt eða ófullnægjandi? Á þessum fundi rýnum við í mikilvægi gagnagæða og hvaða áhrif þau geta haft á spunagreind (GenAI) og risamállíkön (LLM). Við veltum fyrir okkur áhrifum á niðurstöður, áreiðanleika og ákvarðanatöku og hvernig við getum tryggt betri undirstöður fyrir gervigreind framtíðarinnar.
Nánari upplýsingar um dagskrá, verð og skráningarform er að finna á www.sky.is:
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland
Tickets