Áskell x Reykjavik Fintech Cluster

Wed Apr 09 2025 at 03:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Gróska hugmyndahús | Reykjavík

Overcast
Publisher/HostOvercast
\u00c1skell x Reykjavik Fintech Cluster
Advertisement
Overcast og Fjártækniklasinn bjóða þér á léttan og skemmtilegan viðburð þar sem Overcast mun kynna fjártæknilausnina Áskel.
Áskell gerir fyrirtækjum kleift að taka við endurteknum greiðslum og bjóða upp á áskriftir óháð færsluhirðum. Hugbúnaðurinn styður bæði kortagreiðslur sem og bankakröfur og getur tengst fjölmörgum öðrum lausnum, svo sem sjálfvirknikerfum og bókhaldskerfum. Hugbúnaðurinn hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirlesarar verða Kjartan Sverrisson framkvæmdastjóri Overcast og Sævar Öfjörð Magnússon meðstofnandi Overcast og vörustjóri Áskels.
Viðburðurinn er öllum opinn og við hvetjum þau sem hafa áhuga á að kynna sér lausnina að mæta og sjá hvernig hugbúnaðurinn virkar og okkar framtíðarsýn.
Viðburðurinn er tilvalinn fyrir starfsfólk hugbúnaðarhúsa, fjártæknifyrirtækja og aðra sem innheimta greiðslur.
Viðburðurinn verður í Grósku á 2. hæð, miðvikudaginn 9. apríl kl. 15:00. Boðið verður uppá léttar veitingar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gróska hugmyndahús, Sturlugata 6, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Technology in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Image, Text, Time \u2013 F\u00cdT b\u00ed\u00f3
Tue, 08 Apr, 2025 at 07:00 pm Image, Text, Time – FÍT bíó

Bíó Paradís

Kynningarfundur vegna sj\u00e1lfbo\u00f0ali\u00f0astarfs \u00ed Tansan\u00edu.
Tue, 08 Apr, 2025 at 08:00 pm Kynningarfundur vegna sjálfboðaliðastarfs í Tansaníu.

Bolholti 6, 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

Byggingarleyfi \u00e1 \u00cdslandi - allt \u00e1 einum sta\u00f0
Wed, 09 Apr, 2025 at 11:30 am Byggingarleyfi á Íslandi - allt á einum stað

Borgartún 21, 105 Reykjavík, Iceland

Gagnag\u00e6\u00f0i - betri greind
Wed, 09 Apr, 2025 at 12:00 pm Gagnagæði - betri greind

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

SFF dagurinn 2025: Breyttur heimur
Wed, 09 Apr, 2025 at 02:00 pm SFF dagurinn 2025: Breyttur heimur

Reykjavik, Grand Hotel

Mastering the Pitch: The Art of Selling Your Story
Wed, 09 Apr, 2025 at 04:00 pm Mastering the Pitch: The Art of Selling Your Story

Hafnar.Haus

G\u00edsli Matt pop-up @ Le Kock!
Wed, 09 Apr, 2025 at 05:00 pm Gísli Matt pop-up @ Le Kock!

Tryggvagata 14, 101 Reykjavík, Iceland

H\u00e6 litla fr\u00e6! \/\/ Hello little seed!
Wed, 09 Apr, 2025 at 05:00 pm Hæ litla fræ! // Hello little seed!

Grasagarður Reykjavíkur

Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 | Sundlaugadisk\u00f3
Wed, 09 Apr, 2025 at 05:30 pm Barnamenningarhátíð | Sundlaugadiskó

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

KR\u0104G KOBIET- JESTEM KOBIET\u0104
Wed, 09 Apr, 2025 at 06:00 pm KRĄG KOBIET- JESTEM KOBIETĄ

Face&Soul SPA

Prj\u00f3nakv\u00f6ld \u00ed T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Wed, 09 Apr, 2025 at 06:00 pm Prjónakvöld í Tónabíó

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events