gímaldin Goes Orchestral

Sat, 01 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
g\u00edmaldin Goes Orchestral
Advertisement
gímaldin hefur fyrir margt löngu getið sér gott orð fyrir tónlist sína, hvort sem er hefðbundið eða alternatívt söngrokk, kántrí, austur-evrópsk-ættuð þjóðlagatónlist í bland við þungarokk eða efni sem nær stendur klassískri tónlist eða nútímaklassík. Hann hefur markað sér afgerandi sérstöðu sem tónlistarmaður og má segja að hann standi einn undir heilum tónlistargeira sem enginn annar tilheyrir:. Enginn er honum líkur.

Tónleikarnir í Hannesarholti eru frumflutningur á verki sem höfundur kallar: gímaldin Goes Orchestral. Um er ræða 8 lög fyrir synta og partíbox. Flest laganna eru 3-5 radda hljóðfæraverk með söng. Tónsmíðastíllinn er núklassískur og nær aftur í rókókó. Segja má að textarnir séu samdir af mennskri vél sem leitast við að endurskapa hina sérkennilegu nálgun gervigreindarinnar á orðlist. Söngurinn er fluttur af alt-sópran sem syngur á tónsviði baritóns.

Það eru sem sé spennandi og óvenjulegir tónleikar framundan í Hannesarholti. Dagskráin er um 60 mínútur og henni gæti fylgt óvænt aukaefni.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

Suspiria - Svartir Sunnudagar!
Sun, 02 Nov at 09:00 pm Suspiria - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

St\u00fafur, hvar ertu? | B\u00faum til lestrarkraft!
Mon, 03 Nov at 10:00 am Stúfur, hvar ertu? | Búum til lestrarkraft!

Borgarbókasafnið Sólheimum

M\u00e1l\u00feing Umhyggju - Fj\u00f3r\u00f0a vaktin; \u00e1lag & \u00f6rm\u00f6gnun
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Málþing Umhyggju - Fjórða vaktin; álag & örmögnun

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

B\u00e6ndafundur 2025 \u00ed Borgarnesi
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Bændafundur 2025 í Borgarnesi

Hótel Borgarnes

Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Sannleikurinn og efinn
Mon, 03 Nov at 05:00 pm Efast á kránni: Sannleikurinn og efinn

Hús máls og menningar

B\u00fabblur og b\u00e6kur! Sk\u00e1lum fyrir n\u00fdrri j\u00f3lab\u00f3k \u00c1su Marinar \ud83e\udd42
Mon, 03 Nov at 05:00 pm Búbblur og bækur! Skálum fyrir nýrri jólabók Ásu Marinar 🥂

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Kv\u00ed\u00f0i og \u00fer\u00e1hyggja - Sl\u00f6kunarfer\u00f0alag \u00e1 \u00cdSLENSKU
Mon, 03 Nov at 06:00 pm Kvíði og þráhyggja - Slökunarferðalag á ÍSLENSKU

Leiðin heim - Holistic healing center

Saman \u00ed gegnum ADHD - foreldrahittingur
Mon, 03 Nov at 08:00 pm Saman í gegnum ADHD - foreldrahittingur

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

M\u00e1lningar m\u00e1nudagur \/ Muse Monday \u00e1 R\u00f6ntgen
Mon, 03 Nov at 08:00 pm Málningar mánudagur / Muse Monday á Röntgen

Röntgen

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 04 Nov at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events