Advertisement
Föstudaginn 5. desember verðum við með athöfn þar sem við verlaunum fyrirmyndarverkefni í tómstunda og félagsmálafræði.Þessi athöfn er samstarf námsbrautar tómstunda og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, Félag íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Félag fagfólks í frístundaþjónustu.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hitt Húsið, Rafstöðvarvegi 7-9 ,Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











