Advertisement
Hvolpaeigendur og aðrir áhugasamir um hvolpa. Við ætlum enn og aftur að endurtaka hvolpakvöldið þar sem viðtökurnar hafa verið mjög góðar.Farið verður yfir helstu atriði sem fylgir hundahaldi.
Umræðuefni á fundinum:
-Búnaður
-Hreyfing
-Bólusetningar
-Almennt heilbrigði
-Fóður og næring
-Tannheilbrigði
-Atferli/ jákvæð styrking
Annað sem gott er að vita.
-Það er frítt inn.
-Fræðslan verður á Íslensku.
-Kennslan er einungis fyrir eigendur svo hvolpar verða því miður að vera eftir heima.
Endilega gera 'going' svo að við getum áætlað fjölda.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Kirkjulundi 17, 210 Garðabær, Iceland, Kirkjulundur 17, 210 Garðabær, Ísland,Garðabær, Kopavogur, Iceland