Fróðleikskaffi | Hönnun heimilisins

Mon, 22 Sep, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Fr\u00f3\u00f0leikskaffi | H\u00f6nnun heimilisins
Advertisement

Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhúsarkitekt spjallar um innanhússhönnun.
Heimilið er griðastaður og öll viljum við að þar sé notalegt að vera og að það henti okkar persónulegu þörfum hvort sem um litla íbúð eða stórt hús er að ræða.
Ýmis atriði geta þar skipt sköpum svo sem lýsing, uppröðun, litaval og fleira. Þegar verið er að skipuleggja heimilið geta komið upp vandamál sem er ekki augljóst hvernig á að leysa. Innanhúshönnuðir eru einatt fljótir að koma auga á einfaldar lausnir sem aðrir koma e.t.v ekki auga á í fljótu bragði.
Að sögn Katrínar Ísfeld er mun persónulegra að hanna heimili heldur en vinnustaði, hótel og opinberar byggingar. Við skipulagningu heimila þarf hönnuðurinn í meira mæli að lesa í hvaða fólk býr þar, hvernig það umgengst rýmið, hvaða stíll og litir höfða til þess o.s.frv.
Í erindinu fer Katrín yfir það helsta sem þarf að hafa í huga varðandi hönnun heimilisins má þar nefna grunnmynd rýmisins, flæði, litaval, stíl og fleira.
Katrín útskrifaðir 2002 frá Art Institute Of Fort Lauderdal, Florida með BSc í Innanhússarkitektúr. Eftir nokkurra ára viðkomu í Hollandi að námi loknu flutti hún til Íslands og rekur nú hönnunar stúdíó undir eigin nafni. Þar vinnur hún ásamt Ómari Erni Sigurðssyni grafískum hönnuði, að fjölbreyttum verkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt því að flytja inn innréttingar frá Ítalíu.
Fróðleikskaffið er öllum opið og aðgangur ókeypis.
Heimasíða katrinisfeld.is/

Nánari upplýsingar:
Katrín Guðmundsdóttir, Borgarbókasafni Árbæ
[email protected]
sími: 411 6250
Katrín Ísfeld, innanhússarkitekt FHI
[email protected]
sími: 663 3414

---------------
Community Café | Home Design
Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir, interior architect, talks about interior design.
The home is a sanctuary, and we all want it to be a cozy place that suits our personal needs, whether it's a small apartment or a large house.
Various factors can be crucial, such as lighting, layout, color choices, and more. When planning a home, problems may arise that are not immediately obvious how to solve. Interior designers are often quick to spot simple solutions that others might not notice at first glance.
According to Katrín Ísfeld, designing a home is much more personal than designing workplaces, hotels, or public buildings. When planning homes, the designer must more deeply understand who lives there, how they interact with the space, what style and colors appeal to them, and so on.
In her talk, Katrín covers the main things to keep in mind when designing a home, including the floor plan, flow, color choices, style, and more.
Katrín graduated in 2002 from the Art Institute of Fort Lauderdale, Florida, with a BSc in Interior Architecture. After spending a few years in the Netherlands following her studies, she moved to Iceland and now runs a design studio under her own name. There, she works with graphic designer Ómar Örn Sigurðsson on a variety of projects for individuals and companies, as well as importing furnishings from Italy.
The Community Café is open to everyone, and admission is free.

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Haustjafnd\u00e6grarbl\u00f3t
Tue, 23 Sep at 05:00 pm Haustjafndægrarblót

Eiríksstaðir

ICELAND Photography Workshop
Thu, 25 Sep at 10:00 am ICELAND Photography Workshop

Iceland

Dan\u00edel & Eric Lu
Thu, 25 Sep at 07:30 pm Daníel & Eric Lu

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Salka
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Salka

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events