Flot í sundlauginni að Hlöðum 20&21 Ágúst

Wed, 20 Aug, 2025 at 08:00 pm to Thu, 21 Aug, 2025 at 10:00 pm UTC+00:00

Hlaðir, 301 | Reykjavík

Sundlaugin a\u00f0 Hl\u00f6\u00f0um Hvalfir\u00f0i
Publisher/HostSundlaugin að Hlöðum Hvalfirði
Flot \u00ed sundlauginni a\u00f0 Hl\u00f6\u00f0um 20&21 \u00c1g\u00fast
Advertisement
Flotviðburðir með Hildi Karen & Valdimari.
🗓 20 & 21. Ágúst 2025 kl. 20
📍 Hvalfjörður
Komdu og tengdu við kyrrðina.
Við bjóðum upp á einstakan flotviðburð í náttúru Hvalfjarðar, þar sem Hildur Karen & Valdimar leiða þig í slökun og tengingu við sjálfan þig.
Í þessum tíma færðu tækifæri til að slaka algjörlega á, láta vatnið bera þig og leyfa öllu að líða hjá.
Með nærveru sinni og hlýlegri leiðsögn skapa Hildur Karen & Valdimar öruggt og róandi andrúmsloft þar sem þú getur farið inn á við og endurnært líkama og sál. Með fjölbreyttum nuddstrokum, léttum teygjum og mjúkum hreyfingum í hlýju vatninu vinna þau með þér að ná fram betri slökun og vellíðan í lauginni.
Viðburðurinn hentar bæði þeim sem eru vanir floti og þeim sem vilja prófa að njóta samvista við vatnið á nýjan hátt.
Hildur Karen er flotmeðferðaraðili og hefur leitt flot frá árinu 2016. Hún hefur lokið Float Therapy Level 1 og 2 auk annarra námskeiða er tengjast floti.
Valdimar er heilsunuddari og hefur starfað sem slíkur síðan 2024, í sínu námi öðlaðist hann þekkingu mismunandi tegunda af nuddi sem hann dregur með sér í laugina.
Verð á viðburðinn er 8.500 kr. á mann og eru aðeins 14 pláss í boði.
Skráning fer fram í einkaskilaboðum hér á facebook eða í gegnum email: [email protected]
🕯️ Slökun
🌊 Flot í heitu vatni
🎶 Náttúruhljóð og nærandi orka
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hlaðir, 301, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

One Night Only: Hungarian Pop-Up Dinner at I\u00d0N\u00d3
Wed, 20 Aug at 05:30 pm One Night Only: Hungarian Pop-Up Dinner at IÐNÓ

IÐNÓ

9D Breathwork: 5 Primary Trauma Imprints - REMASTERED
Wed, 20 Aug at 06:00 pm 9D Breathwork: 5 Primary Trauma Imprints - REMASTERED

Leiðin heim - Holistic healing center

Kynnumst & Tengjumst - Kv\u00f6ld fyrir konur \u00ed H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0inni
Wed, 20 Aug at 07:00 pm Kynnumst & Tengjumst - Kvöld fyrir konur í Höfuðstöðinni

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

WILD LOVE WARM UP
Wed, 20 Aug at 07:00 pm WILD LOVE WARM UP

Hólmaslóð 6, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Movie Night "Reef Builders"
Wed, 20 Aug at 07:00 pm Movie Night "Reef Builders"

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

FIT&RUN EXPO 2025
Thu, 21 Aug at 02:00 pm FIT&RUN EXPO 2025

Laugardalshöll

S\u00ed\u00f0sumarssk\u00e1l T\u00f3nlistarmi\u00f0st\u00f6\u00f0var
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Síðsumarsskál Tónlistarmiðstöðvar

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

Postcard Making
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Postcard Making

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group
Thu, 21 Aug at 05:00 pm ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group

Guðrúnartún 10

A\u00f0alfundur Hallveigar
Thu, 21 Aug at 06:00 pm Aðalfundur Hallveigar

Ungt jafnaðarfólk

Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events