Fjallfarar

Wed, 08 Jan, 2025 at 06:00 pm UTC+00:00

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
Fjallfarar
Advertisement
Skráning hafin í Fjallfara 🔥
Fjallfarar munu á vorönn 2025 æfa sig fyrir göngu á Snæfellsjökul í lok maí eða byrjun júní. Fjöldi ferða eru 10 sem skiptist í 5 kvöldferðir og 5 dagsferðir. Markmið með hópnum er að bjóða upp á fræðandi og skemmtilegar göngur í góðum félagsskap. Göngur Fjallfara eru 2 - 3 skór og eru þær frá miðlungserfiðum upp í erfiðar göngur, og munu taka mið af getustigi hópsins. Byrjað verður á auðveldum göngum og síðan verður erfiðleikastigið aukið jafnt og þétt.
Dagsgöngurnar eru að jafnaði fjórða laugardag í mánuði og kvöldganga annan miðvikudag mánaðarins. Ef veðurútlit er óheppilegt á laugardeginum verður hægt að færa gönguna til sunnudags sömu helgi. Farið er á eigin bílum í allar göngurnar.
Í kvöldgöngunum er gengið af stað kl. 18 og verðum við á áhugaverðum stöðum í Reykjavík eða í næsta nágrenni. Þegar farið er í dagsgöngurnar er oftast komið saman kl. 9 og svo keyrt í samfloti að göngubyrjun. Aðal æfingafjallið verður Esjan eða fjöll og fell sem er innan við klukkustunda akstur frá höfuðborgarsvæðinu.
Farið verður yfir notkun á jöklabúnaði og öðrum öryggisbúnaði vegna ferðar á Snæfellsjökuls.
Athugið að dagskrá getur tekið breytingum með hliðsjón af veðurspám og aðstæðum að hverju sinni.
Umsjónaraðilar eru Ingvar Júlíus Baldursson og Hrönn Baldursdóttir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland, Katrínartún 4, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

Krist\u00edn Anna
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:00 pm Kristín Anna

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

M\u00d3TSUMSJ\u00d3N - M\u00cd fj\u00f6l\u00ferautir\/M\u00cd eldri aldursflokkar
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am MÓTSUMSJÓN - MÍ fjölþrautir/MÍ eldri aldursflokkar

Frjálsíþróttahöllin Í Laugardal

Chat and Play in Icelandic \/ Spilum og spj\u00f6llum \u00e1 \u00edslensku
Sat, 11 Jan, 2025 at 11:30 am Chat and Play in Icelandic / Spilum og spjöllum á íslensku

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

\u00c9g er h\u00e9r | Alda Rose Cartwright
Sat, 11 Jan, 2025 at 02:00 pm Ég er hér | Alda Rose Cartwright

Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

N\u00fd r\u00edkisstj\u00f3rn: St\u00f6\u00f0vum \u00fej\u00f3\u00f0armor\u00f0!
Sat, 11 Jan, 2025 at 02:00 pm Ný ríkisstjórn: Stöðvum þjóðarmorð!

Hlemmur, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Hversu l\u00edti\u00f0 er n\u00f3g? Performat\u00edft stefnum\u00f3t vi\u00f0 listrannsakanda
Sat, 11 Jan, 2025 at 03:00 pm Hversu lítið er nóg? Performatíft stefnumót við listrannsakanda

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events