Advertisement
Laugardaginn 11. janúar, göngum við frá Hlemmi að Austurvelli í samstöðu með Palestínsku þjóðinni og krefjum nýja ríkisstjórn um að efna gefin loforð og grípa til að aðgerða gegn þjóðarmorði Ísraels í Palestínu! Á Austurvelli verður samstöðu- og kröfufundur.Í baráttunni gegn þjóðarmorðinu höfum við öll hlutverk. Íslenskur almenningur og kjósendur hafa staðið við sitt síðustu mánuði, m.a. þegar við kusum flokka í ríkisstjórn sem sögðu í nýyfirstaðinni kosningabaráttu að Ísrael væri að fremja Þjóðarmorð í Palestínu, styðja ætti kæru Suður-Afríku gegn Ísraelsríki fyrir Alþjóðadómstólnum og setja á viðskiptaþvinganir gegn Ísrael. Bæði flokkur utanríkisráðherra og forsætisráðherra lýstu þessu yfir í kosningabaráttunni. Nú er komið að því að efna gefin loforð!
Við krefjumst réttlætis og frelsis fyrir Palestínu!
Fjölmennum og þrýstum á nýja ríkisstjórn að efna gefin loforð og grípa til aðgerða!
____
On Saturday, January 11, we will march from Hlemmur to Austurvöllur in solidarity with the Palestinian people and demand the new government to fulfill its promises and take action against Israel's genocide in Palestine!
In the fight against genocide, we all have a role. The Icelandic public and voters have stood their ground in recent months, i.a. when we voted parties into government who said in the recently concluded election campaign that Israel is committing genocide in Palestine, South Africa's claim against Israel at the International Court of Justice should be supported and trade sanctions against Israel should be imposed. Both the party of the foreign minister and the prime minister declared this during the election campaign. Now it's time to fulfill the promises made!
We demand justice and freedom for Palestine!
Let's gather in large numbers and put pressure on the new government to fulfill its promises and take action!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hlemmur, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland