Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar á vegum Ferðafélags barnanna
Fimmta gangan af sex í Fjallagarpaverkefninu og er hún á fallega Hengilssvæðinu. Hringur um fjölbreytt landslag með fallegu útsýni. Nú þarf að muna eftir góðum skóm, uppáhalds nestinu og vatni.
Muna eftir nesti og góðum skóm.
Tími: 4 klst. Lengd: 5 km. Hækkun: 150m
Þau sem ganga á öll fjöllin fá viðurkenningaskjal og titilinn Fjallagarpur Ferðafélags barnanna.
Brottför/Mæting
Brottför: Kl. 10 frá Olís Norðlingaholti
Fararstjórn
Hrönn Vilhjálmsdóttir og Hörður Ingþór Harðarson
Event Venue
Olís (Norðlingaholt 7, Reykjavík, Iceland), Iceland