Hauslaus: Krullur

Sat, 06 Sep, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

RVK Bruggf\u00e9lag T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Publisher/HostRVK Bruggfélag Tónabíó
Hauslaus: Krullur English Below:
'Hauslaus' er þriðja tónleikaröðin sem haldin er í Tónabíó og fókusinn verður á fjölbreytta en upbeat/dansvæna tónlist. Fram til þessa hefur kennt ýmissa grasa, en undanfarið tæpt ár hafa verið haldnir yfir 50 tónleikar þar sem fram hafa komið indí- og rokkhljómsveitir, upprennandi söngvaskáld, rafpopp og rapparar, djass- og blúsgeggjarar og suður-amerískt kúmbía, svo fátt eitt sé nefnt. ** Núna í samstarfi við útvarpsstöðina K100
Tónleikaröðin mun fara fram á laugardagskvöldum kl 21:00 og er aðgangur ókeypis.
------
"Takið fram krullujárnin því íslenskt diskó snýr aftur!
Glæný íslensk diskóhljómsveit, Krullur, steig fram á sviðið með lagið “Slappaðu af” og fylgdu því eftir með "Ef ég hætti að elska þig". Í júlí síðastliðnum gaf hljómsveitin út samnefnda sex laga stuttskífu "Krullur".
Hljómsveitin Krullur varð til í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2024. Leiðir „Krullanna“ lágu þó fyrst saman í Menntaskóla í tónlist þar sem þau lærðu öll söng undir handleiðslu Gullu Ólafsdóttur. Í ferlinu voru þau innblásin af diskótímabilinu, hljómsveitum á borð við Bee Gees, Earth, Wind & Fire, Boney M. og ABBA.
Krullurnar skipa Anya Hrund Shaddock, Benedikt Gylfason og Kjalar Martinsson Kollmar. Anya Shaddock hefur komið fram á ýmsum tónlistarviðburðum og í sjónvarpi. Hún gaf út sína fyrstu plötu haustið 2024 sem var plata vikunnar á Rás 2. Í dag fæst Anya við ýmis tónlistartengd verkefni og hefur nám við Listaháskóla Íslands í haust. Benedikt þekkja margir úr Söngvakeppninni 2023 þar sem hann flutti lagið Þora. Hann hefur gefið út tónlist síðan 2021 og stundar nám í lagasmíðum við Berklee College of Music í Boston. Kjalar tók einnig þátt í Söngvakeppninni 2023 með lagið Ég styð þína braut og þann sama vetur tók hann þátt í Idolinu þar sem hann endaði í öðru sæti. Síðan þá hefur hann gefið út tónlist og stundar söngnám við Jazz Institut Berlin.
Lengi lifi diskóið!"
------
'Hauslaus' is the third concert series held at Tónabíó, this time with a focus on diverse but upbeat/dance-ish music. Since the beginning of our Haus-series there have been over 50 concerts featuring a diverse spread of music. Indie, rock, emerging singer-songwriters, electropop, rappers, jazz and blues musicians, and cumbia to name a few. **This time in collaboration with K100
The concert series will take place on Saturday nights at 9:00 PM and admission is free.
------
"Take out your curling irons because Icelandic disco is back!
A brand new Icelandic disco band, Krullur, took to the stage with the song "Slappaðu af" and followed it with "Ef ég hárti að elska þig". Last July, the band released a six-song short album of the same name "Krullur".
The band Krullur was formed during the Creative Summer Work in Kópavogur in the summer of 2024. However, the paths of "Krullur" first came together at the High School of Music where they all studied singing under the guidance of Gulla Ólafsdóttir. In the process, they were inspired by the disco era, bands such as the Bee Gees, Earth, Wind & Fire, Boney M. and ABBA.
Krullur consists of Anya Hrund Shaddock, Benedikt Gylfason and Kjalar Martinsson Kollmar. Anya Shaddock has performed at various music events and on television. She released her first album in the fall of 2024, which was the album of the week on Rás 2. Today, Anya is involved in various music-related projects and is studying at the Iceland Academy of the Arts in the fall. Many people know Benedikt from the 2023 Icelandic Song Contest, where he performed the song Þora. He has been releasing music since 2021 and is studying songwriting at the Berklee College of Music in Boston. Kjalar also participated in the 2023 Icelandic Song Contest with the song Ég styð þenna braút, and that same winter he participated in Idol, where he finished in second place. Since then, he has been releasing music and studying singing at the Jazz Institut Berlin.
Long live the disco!"

Event Venue

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 33, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Nordic Unrest (Reykjavik)
Sat, 06 Sep at 06:00 pm Nordic Unrest (Reykjavik)

Harpa Concert Hall

Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2
Sat, 06 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2

Whales of Iceland

\u00de\u00e9r er bo\u00f0i\u00f0 \u00ed part\u00fd!
Sat, 06 Sep at 07:30 pm Þér er boðið í partý!

Hverfisgata 76, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Fe\u00f0gar & M\u00e6\u00f0gur
Sat, 06 Sep at 08:00 pm Feðgar & Mæðgur

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Konur \u00feurfa bara...
Sat, 06 Sep at 08:30 pm Konur þurfa bara...

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Kyrr\u00f0ardagur - Heim \u00ed \u00fe\u00edna innri vin
Sun, 07 Sep at 08:00 am Kyrrðardagur - Heim í þína innri vin

Grensásvegur 16, 108 Reykjavík, Iceland

Fjallagarpaverkefni fj\u00f6lskyldunnar (F\u00cd) - Sporhelludalur
Sun, 07 Sep at 10:00 am Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar (FÍ) - Sporhelludalur

Olís (Norðlingaholt 7, Reykjavík, Iceland)

Pl\u00f6ntuskipti | Bl\u00f3m og gr\u00e6\u00f0lingar
Sun, 07 Sep at 01:00 pm Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

Borgarbókasafnið Árbæ

S\u00fdningarstj\u00f3raspjall vi\u00f0 Hildigunni Birgisd\u00f3ttur
Sun, 07 Sep at 02:00 pm Sýningarstjóraspjall við Hildigunni Birgisdóttur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

The CLAY body workshop
Sun, 07 Sep at 02:00 pm The CLAY body workshop

Hafnar.Haus

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events