E.T. The Extra-Terrestrial – Bíótónleikar

Fri Apr 10 2026 at 07:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
E.T. The Extra-Terrestrial \u2013 B\u00ed\u00f3t\u00f3nleikar
Advertisement
Hjartnæmt meistaraverk leikstjórans Stevens Spielberg, E.T. The Extra-Terrestrial, er ein skærasta stjarnan í kvikmyndasögunni. Myndin er full af óviðjafnanlegum töfrum þar sem sögð er falleg saga af lítilli, týndri geimveru sem vingast við 10 ára gamlan dreng að nafni Elliott.
Upplifðu leyndardómana og gleðina í þessu ógleymanlega ævintýri sem heillað hefur áhorfendur um allan heim. Kvikmyndin er sýnd á stórum HD-skjá við lifandi flutning heillar sinfóníuhljómsveitar á tónlist Óskarsverðlaunahafans® John Williams.
Ekki missa af E.T. við lifandi tónlistarflutning Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Upplifðu töfrana enn á ný!
Sýnd verður upprunaleg útgáfa kvikmyndarinnar frá árinu 1982 með íslenskum texta.
©A.M.P.A.S.®
E.T. The Extra-Terrestrial is a trademark and copyright of Universal Studios. Licensed by Universal Studios. All Rights Reserved.
Leikstjóri
Steven Spielberg
Tónlist
John Williams
Hljómsveitarstjóri
Caleb Young
//
Director Steven Spielberg's heartwarming masterpiece is one of the brightest stars in motion picture history. Filled with unparalleled magic and imagination, E.T. The Extra-Terrestrial follows the moving story of a lost little alien who befriends a 10-year-old boy named Elliott. Experience all the mystery and fun of their unforgettable adventure in the beloved movie that captivated audiences around the world, complete with John Williams' Academy Award®-winning score performed live by a full symphony orchestra in sync to the film projected on a huge HD screen!
The original 1982 version of the film will be screened with Icelandic subtitles
©A.M.P.A.S.®
E.T. The Extra-Terrestrial is a trademark and copyright of Universal Studios. Licensed by Universal Studios. All Rights Reserved.

Music
John Williams
Director
Steven Spielberg
Conductor
Caleb Young
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Krakka-Kammerm\u00fas\u00edkkl\u00fabburinn
Sun, 12 Apr at 02:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Krakka-Kammermúsíkklúbburinn

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

The Discreet Charm of the Bourgeoisie - Svartir Sunnudagar
Sun, 12 Apr at 09:00 pm The Discreet Charm of the Bourgeoisie - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: Grandalaus vi\u00f0f\u00f6ng | Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ings
Wed, 15 Apr at 02:00 pm Gæðastundir: Grandalaus viðföng | Leiðsögn sérfræðings

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sk\u00f6pun heimsins
Thu, 16 Apr at 07:30 pm Sköpun heimsins

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Iceland Social Dance - 17\/19.April 2026
Fri, 17 Apr at 06:30 pm Iceland Social Dance - 17/19.April 2026

Reykjavík City Center

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Snertifletir \/ Curator\u2019s Tour | Affinities of Form
Sun, 19 Apr at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Snertifletir / Curator’s Tour | Affinities of Form

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events