Dio Tríó - Opin æfing á Útgerðinni

Sat, 27 Dec, 2025 at 10:00 pm UTC+00:00

Útgerðin - bar | Reykjavík

Dio Tr\u00ed\u00f3
Publisher/HostDio Tríó
Dio Tr\u00ed\u00f3 - Opin \u00e6fing \u00e1 \u00datger\u00f0inni
Advertisement
Dio Tríó heldur opna æfingu á Útgerðinni, Akranesi laugardaginn 27. desember. Þetta er þriðja árið í röð sem þeir slá upp svona vitleysis-kvöldi og hefur stemningin verið slík síðustu tvö skipti að það mætti jafnvel kalla þetta besta partý ársins!
Bandið stígur á stokk á slaginu 22:00 og við tekur alls konar rugl og skemmtilegheit, alveg eins og á venjulegri hljómsveitaræfingu hjá þeim. Engin fyrirfram ákveðinn lagalisti. Bara djamm sessjón og undarleg blanda af lögum úr öllum áttum.
Það skal tekið fram að þetta ER æfing en ekki tónleikar eða ball. Svo það er aldrei að vita hvað gerist.
Borðapantanir í síma Útgerðinnar.
Miðasala við hurð á kvöldinu sjálfu.
Miðaverð einungis 1.000 kr
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Útgerðin - bar, Stillholt 16-18 ,Akranes, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

H\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar \u00c1rst\u00ed\u00f0a \u00ed Fr\u00edkirkjunni \u00ed Reykjav\u00edk
Sat, 27 Dec at 08:00 pm Hátíðartónleikar Árstíða í Fríkirkjunni í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík

Easy Rider - Svartir Sunnudagar!
Sun, 28 Dec at 09:00 pm Easy Rider - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

Haukur Gr\u00f6ndal fagnar 50 \u00e1ra afm\u00e6li me\u00f0 st\u00f3rt\u00f3nleikum \u00ed H\u00f6rpu
Tue, 30 Dec at 08:00 pm Haukur Gröndal fagnar 50 ára afmæli með stórtónleikum í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Kross\u00fej\u00e1lfum fj\u00f3rar hreyfingar \u00e1 viku allt \u00e1ri\u00f0 - Toppfara\u00e1skorun 2025 !
Wed, 31 Dec at 11:00 am Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Snæfellsjökull National Park

Gaml\u00e1rshlaup \u00cdR | SPORTV\u00d6RUR | LINDEX | NIVEA \/ IR New Year's Eve Race
Wed, 31 Dec at 12:00 pm Gamlárshlaup ÍR | SPORTVÖRUR | LINDEX | NIVEA / IR New Year's Eve Race

Harpa Conference Hall, 101 Reykjavík, Iceland

\u00cd hennar heimi \u2013 T\u00f3nleikar
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Í hennar heimi – Tónleikar

Fríkirkjan í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events