Bíótekið: Hinsegin bíó

Sun Sep 29 2024 at 07:30 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Hinsegin b\u00ed\u00f3
Advertisement
Þrjár magnaðar myndir úr bandarískum hinsegin veruleika.
Lesbians (1986) – 5 mín.
Stuttmynd eftir Pam Walton, sem hefur á löngum ferli gert margar heimildamyndir um líf hinsegin fólks. Líf samkynhneigðra var auðvitað lengi vel misskilið og túlkað af gagnkynhneigðum út frá þeirra eigin hugmyndum um ástarsambönd. Í myndinni er sýnt samtal þriggja kvenna um hvað það sé að vera lesbía. Hata þær kannski karlmenn?„Talking about being gay, it’s like talking about breathing.“
Behind Every Good Man (1976) – 8 mín.
Leikstjóri þessarar merkilegu stutt-heimildamyndar, Nick Elliot, lærði kvikmyndagerð meðal annars í Sorbonne-háskóla og Cinéma Française í París. Myndin er fyrsta heimildamyndin sem sýnir dag í lífi bandarískrar transkonu af afrískum uppruna. Hún var tekin upp í Los Angeles árið 1966. Kvikmyndin fór á skrá hjá The National Film Registry í Bandaríkjunum sem þjóðargersemi árið 2022. Þrátt fyrir margar fínar gráður í kvikmyndagerð sneri Nick Elliot sér síðar aðallega að gerð klámmynda og hefur hann gert margar þekktar slíkar á ferli sínum.
Coming Out Under Fire – (1994) 71 mín.Heimildamynd eftir Arthur Dong, margverðlaunaðan kvikmyndagerðarmann sem oftar en ekki hefur gert heimildamyndir þar sem deilt er á kerfisbundið óréttlæti gegn minnihlutahópum, einkum hinsegin fólki, í Bandaríkjunum. Í þessari kvikmynd fáum við að kynnast bandarískum hinsegin hermönnum, bæði konum og körlum, sem deila með áhorfendum reynslu sinni af hernum og meðferðinni á hinsegin fólki í seinni heimsstyrjöldinni.
*Sérstakur viðburður þann 29. september kl 19:30.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Entertainment in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagar \u00e1 Snooker & Pool
Sun Sep 29 2024 at 12:00 pm Fjölskyldudagar á Snooker & Pool

Lágmúli 5, Reykjavík, Iceland

Sj\u00f3narafl \u2013 Vilt \u00fe\u00fa l\u00e6ra myndl\u00e6si?
Sun Sep 29 2024 at 02:00 pm Sjónarafl – Vilt þú læra myndlæsi?

Safnahúsið - The House of Collections

Sunnudagstang\u00f3 \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sun Sep 29 2024 at 04:30 pm Sunnudagstangó í Iðnó

IÐNÓ

Ungsveitin leikur Dvo\u0159\u00e1k
Sun Sep 29 2024 at 05:00 pm Ungsveitin leikur Dvořák

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

The Burmese Harp - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun Sep 29 2024 at 05:00 pm The Burmese Harp - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

RADICAL KITCHEN & FRIENDSHIP DINNERS
Sun Sep 29 2024 at 07:00 pm RADICAL KITCHEN & FRIENDSHIP DINNERS

Andrými

Yaima at the White Lotus 29.9.24
Sun Sep 29 2024 at 08:00 pm Yaima at the White Lotus 29.9.24

Bankastræti 2, 101

Yaima @ White Lotus Venue in Reykjav\u00edk
Sun Sep 29 2024 at 08:30 pm Yaima @ White Lotus Venue in Reykjavík

White Lotus Venue

Gagnvirk vinnustofa um a\u00f0ger\u00f0ir \u00ed loftslagsm\u00e1lum
Mon Sep 30 2024 at 03:00 pm Gagnvirk vinnustofa um aðgerðir í loftslagsmálum

Háskólinn í Reykjavík

Opinn lesh\u00f3pur - \u00deessu l\u00fdkur h\u00e9r
Mon Sep 30 2024 at 04:30 pm Opinn leshópur - Þessu lýkur hér

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Kyrr\u00f0arkv\u00f6ld me\u00f0 Krist\u00ednu B\u00e1ru - AUKA VI\u00d0BUR\u00d0UR
Mon Sep 30 2024 at 05:30 pm Kyrrðarkvöld með Kristínu Báru - AUKA VIÐBURÐUR

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events