Ungsveitin leikur Dvořák

Sun Sep 29 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Ungsveitin leikur Dvo\u0159\u00e1k
Advertisement
Tónleikar Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru árlegt tilhlökkunarefni, en þar leikur glæsilegur hópur ungs tónlistarfólks sem tekið hefur þátt í hljómsveitarnámskeiði Sinfóníunnar eitt af stórvirkjum tónlistarsögunnar. Í ár er það hin kröftuga og grípandi níunda sinfónía Antoníns Dvořák, Sinfónía úr nýja heiminum, ásamt Fanfare eftir Aaron Copland sem hljóma undir stjórn Nathanaël Iselin. Árið 1891 stóð tónskáldið Antonín Dvořák á fimmtugu og átti þegar glæsilegan tónsmíðaferil að baki. Hann hafði nýlega tekið við prófessorsstöðu í Prag og kunni best við sig í heimahögum sínum í sveitum Bæheims. Það var þá sem honum var gert tilboð sem hann gat ekki hafnað: Að taka við rektorsstöðu nýs tónlistarháskóla í New York. Hann lét á endanum til leiðast og sigldi vestur um haf. Þar opnaðist svo sannarlega nýr heimur og Dvořák varð uppnuminn af hrifningu á tónlist heimamanna, ekki síst svartra Bandaríkjamanna, sem hann lagði sig eftir að kynnast. Þessara áhrifa gætir greinilega í Sinfóníunni úr nýja heiminum sem frumflutt var í hinum nýbyggða tónleikasal Carnegie Hall árið 1893. Verkið er uppfullt af andagift og geymir ótal eftirminnilegar laglínur, jafnt upplífgandi sem angurværar, auk þess sem það nýtir krafta hljómsveitarinnar til hins ítrasta.
EFNISSKRÁ
Aaron Copland Fanfare for the Common Man
Antonín Dvořák Sinfónía nr. 9
HLJÓMSVEIT
Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands
HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Nathanaël Iselin
//
The concerts of the ISO Youth Orchestra are an annual highlight, showcasing a brilliant group of young musicians who have participated in the Orchestra's courses, performing one of the great masterpieces of music history. This year, they will play the powerful and captivating 9th Symphony by Antonín Dvořák, The New World Symphony, along with Fanfare by Aaron Copland, under the direction of Nathanaël Iselin.
In 1891, the composer Antonín Dvořák was fifty years old and had already enjoyed a distinguished career in composition. He had recently accepted a professorship in Prague and preferred his home in the Bohemian countryside. He then received an offer he couldn't refuse: To become the director of a new conservatory of music in New York. Eventually, he accepted and sailed across the Atlantic. A truly new world opened up to him and Dvořák was deeply impressed by the music of the locals, particularly that of African Americans, which he eagerly studied. These influences are evident in The New World Symphony, which was premiered in the newly built Carnegie Hall in 1893. With its numerous memorable melodies, uplifting as well as wistful, the symphony captures the spirit and optimisim of the new world while harnessing the full power of the orchestra with captivating results.
PROGRAM
Aaron Copland Fanfare for the Common Man
Antonín Dvořák Symphony no 9
CONDUCTOR
Nathanaël Iselin
ORCEHSTRA
Iceland SO Youth Orchestra
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Draumur \u00ed dal - Sala hefst 10. j\u00fan\u00ed kl. 12.00
Sat Sep 28 2024 at 09:00 pm Draumur í dal - Sala hefst 10. júní kl. 12.00

Úlfarsabraut 126, 113 Reykjavík, Iceland

Stj\u00f3rnin | St\u00f3rt\u00f3nleikar | H\u00e1sk\u00f3lab\u00ed\u00f3 \u26a1\ufe0f
Sat Sep 28 2024 at 09:00 pm Stjórnin | Stórtónleikar | Háskólabíó ⚡️

Háskólabíó

BACK IN THE Y2K\u00b4s - PARTY AT THE OL\u00b4HOUSE
Sat Sep 28 2024 at 10:00 pm BACK IN THE Y2K´s - PARTY AT THE OL´HOUSE

IÐNÓ

Fj\u00f6lskyldudagar \u00e1 Snooker & Pool
Sun Sep 29 2024 at 12:00 pm Fjölskyldudagar á Snooker & Pool

Lágmúli 5, Reykjavík, Iceland

Sj\u00f3narafl \u2013 Vilt \u00fe\u00fa l\u00e6ra myndl\u00e6si?
Sun Sep 29 2024 at 02:00 pm Sjónarafl – Vilt þú læra myndlæsi?

Safnahúsið - The House of Collections

Sunnudagstang\u00f3 \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sun Sep 29 2024 at 04:30 pm Sunnudagstangó í Iðnó

IÐNÓ

RADICAL KITCHEN & FRIENDSHIP DINNERS
Sun Sep 29 2024 at 07:00 pm RADICAL KITCHEN & FRIENDSHIP DINNERS

Andrými

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Hinsegin b\u00ed\u00f3
Sun Sep 29 2024 at 07:30 pm Bíótekið: Hinsegin bíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Yaima at the White Lotus 29.9.24
Sun Sep 29 2024 at 08:00 pm Yaima at the White Lotus 29.9.24

Bankastræti 2, 101

Yaima @ White Lotus Venue in Reykjav\u00edk
Sun Sep 29 2024 at 08:30 pm Yaima @ White Lotus Venue in Reykjavík

White Lotus Venue

Gagnvirk vinnustofa um a\u00f0ger\u00f0ir \u00ed loftslagsm\u00e1lum
Mon Sep 30 2024 at 03:00 pm Gagnvirk vinnustofa um aðgerðir í loftslagsmálum

Háskólinn í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events