Bækistöðvaferð í Strút 60+

Mon, 11 Aug, 2025 at 09:00 am to Thu, 14 Aug, 2025 at 06:00 pm UTC+00:00

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
B\u00e6kist\u00f6\u00f0vafer\u00f0 \u00ed Str\u00fat 60+
Advertisement
Jafnt yngri sem eldri Útivistarfélagar eiga minningar frá gönguferðum að Fjallabaki. Ferðafélagið Útivist tekur áskorun frá hópi 60+ þátttakenda frá síðastliðnu sumri og bíður uppá bækistöðvaferð í skála félagsins, Strút, að syðra Fjallabaki. Þessi ferð er tilvalin fyrir eldri félaga sem vilja endurupplifa góðar minningar, sem og nýja félaga á virðulegum aldri sem langar að kynnast fagurri náttúru undir leiðsögn kunnugra.
Lagt af stað frá Mjódd á mánudegi og ekið í Strút. Eftir að hafa komið sér fyrir í skála er farið í ca tveggja tíma göngu inn í Krókagil sem liggur inn í á milli fjalla skammt frá skálanum. Næstu tvo daga verður gengið annars vegar í Strútslaug og hins vegar umhverfis fjallið Strút. Hvor ferð um sig er ca 12km. Einnig verður boðið uppá léttari göngur fyrir þá sem það vilja. Þeir sem ekki fara í gönguferð geta haldið kyrru fyrir í skálanum og notið kyrrðarinnar.
Heimferðadag verður lagt af stað kl: 9:00. Stoppað á leiðinni og tekin stutt ganga.
Fararstjórar: Guðrún Frímannsdóttir, Guðbjartur Guðbjartsson og Jóhanna Benediktsdóttir.
Innifalið: Leiðsögn, akstur, þrjár skálagistingar, heit sturta, auk sameiginlegra kvöldmáltíða öll kvöldin.
Brottför: 11.ágúst kl. 08.00 frá Mjódd/bíómegin
Heimkoma 14. ágúst milli kl. 18.00 og 19.00
Verð 83.000 kr.Félagsverð 69.000 kr.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland, Katrínartún 4, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldu grill
Wed, 13 Aug at 06:00 pm Fjölskyldu grill

Grensásdeild Landspítalans

Kizomba nights at I\u00f0n\u00f3
Wed, 13 Aug at 06:30 pm Kizomba nights at Iðnó

IÐNÓ

Reykjav\u00edk Poetics #20: Far Afield
Wed, 13 Aug at 07:30 pm Reykjavík Poetics #20: Far Afield

Mengi

Drag Race Pub Quiz @ Bird
Wed, 13 Aug at 08:00 pm Drag Race Pub Quiz @ Bird

Bird RVK

Brooklyn Nine Nine Pub Quiz
Wed, 13 Aug at 09:00 pm Brooklyn Nine Nine Pub Quiz

Comedy In Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 fyrir danskennara \u00ed grunnsk\u00f3lum
Thu, 14 Aug at 10:30 am Námskeið fyrir danskennara í grunnskólum

Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík, Iceland

Odoo Business Show - Reykjavik
Thu, 14 Aug at 01:00 pm Odoo Business Show - Reykjavik

The Reykjavik EDITION

HAUSTM\u00d3T \u00cd\u00deR\u00d3TTAKENNARA '25
Thu, 14 Aug at 01:00 pm HAUSTMÓT ÍÞRÓTTAKENNARA '25

Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Iceland

H\u00fallum-h\u00e6 Lokah\u00e1t\u00ed\u00f0 sumarlesturs
Thu, 14 Aug at 02:00 pm Húllum-hæ Lokahátíð sumarlesturs

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Gar\u00f0aprj\u00f3n
Thu, 14 Aug at 03:00 pm Garðaprjón

Hljómskálagarðurinn við Bjarkargötu

Screening August 14
Thu, 14 Aug at 04:00 pm Screening August 14

Norræna húsið The Nordic House

DJ-ar & dans \u00ed dalnum \/ DJs and dance in the valley
Thu, 14 Aug at 04:30 pm DJ-ar & dans í dalnum / DJs and dance in the valley

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events