Bubbi - Bíóhöllin Akranesi.

Fri, 19 Dec, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Bíóhöllin Akranesi | Reykjavík

Bubbi Morthens
Publisher/HostBubbi Morthens
Bubbi - B\u00ed\u00f3h\u00f6llin Akranesi.
Advertisement
Miðasala hefst, þriðjudaginn 2.sept kl:10:00 á tix.is.
Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra. Tónleikarnir í ár eru merkilegir fyrir þær sakir að tónleikaröðin fagnar 40 ára afmæli. Fyrstu Þorláksmessutónleikarnir voru haldnir á Hótel Borg árið 1985. Þótt staðsetning tónleikanna hafi breyst í gegnum tíðina má alltaf stóla á það að Bubbi mætir með gítarinn og perlar sín þekktustu lög á kvöldsins festi og rýnir í samtímann af sinni einstöku snilld.
Til hamingju, Bubbi Morthens, með þessi merku tímamót og kæru gestir, eigið gott kvöld.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bíóhöllin Akranesi, Vesturgata 27, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Music in ReykjavíkChristmas in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Fri, 19 Dec at 06:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Christmas Vacation - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning
Fri, 19 Dec at 09:00 pm Christmas Vacation - Jólapartísýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

GDRN & Magn\u00fas J\u00f3hann - Leika j\u00f3laleg l\u00f6g \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat, 20 Dec at 09:00 pm GDRN & Magnús Jóhann - Leika jólaleg lög í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: J\u00f3lastund fj\u00f6lskyldunnar \u00ed H\u00f6rpu
Sun, 21 Dec at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jólastund fjölskyldunnar í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f3lagestir 2025
Sun, 21 Dec at 08:00 pm Jólagestir 2025

Laugardalshöll

Sagnavaka
Tue, 23 Dec at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

BUBBI - \u00deORL\u00c1KS40MESSA
Tue, 23 Dec at 10:00 pm BUBBI - ÞORLÁKS40MESSA

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events