Brahms & Saariaho

Thu, 22 Jan, 2026 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Brahms & Saariaho
Advertisement
Það svífur finnskur andi yfir vötnum á þessum tónleikum. Hljómsveitarstjórinn Jan Söderblom starfar sem konsertmeistari í Fílharmóníusveitinni í Helsinki og einleikarinn Verneri Pohjola er óvenju fjölhæfur tónlistarmaður, jafnvígur á tilraunakenndan djass og samtímatónlist. Fá verk í finnsku tónlistarlífi hafa vakið jafn mikla athygli á undanförnum árum og hinn glæsilegi og tæknilega krefjandi trompetkonsert Hush sem var síðasta verkið sem tónskáldið Kaija Saariaho samdi fyrir andlát sitt árið 2023. Verkið frumflutti Pohjola ásamt finnsku útvarpshljómsveitinni skömmu síðar en í því tókst Saariaho á við eigin veikindi og sársauka á sérlega áhrifaríkan og einlægan máta.
Á undan flutningnum á Hush stjórnar Söderblom verkinu Hava eftir hina finnsku Lottu Wennäkoski, litríku og dýnamísku tónverki. Á síðari hluta tónleikanna leiðir Söderblom svo flutning á hinni glæsilegu 2. sinfóníu Brahms frá fyrsta púlti í fiðlusveitinni en ekki frá hljómsveitarstjórapallinum, eins og venjan er.
Efnisskrá
Lotta Wennäkoski Hava
Kaija Saariaho Hush, konsert fyrir trompet og hljómsveit
Johannes Brahms Sinfónía nr. 2
Hljómsveitarstjóri
Jan Söderblom
Einleikari
Verneri Pohjola
//
[text]
Program
Lotta Wennäkoski Hava
Kaija Saariaho Hush, Concerto for Trumpet and Orchestra
Johannes Brahms Symphony No. 2
Conductor
Jan Söderblom
Soloist
Verneri Pohjola
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

MacMillan \u00e1 Myrkum
Thu, 29 Jan at 07:30 pm MacMillan á Myrkum

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Hlj\u00f3msveitarstj\u00f3raakadem\u00edan - opnir h\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 05 Feb at 12:00 pm Hljómsveitarstjóraakademían - opnir hádegistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Endurvinnslan
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Endurvinnslan

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Saraste stj\u00f3rnar Bruckner
Thu, 19 Feb at 07:30 pm Saraste stjórnar Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events