Bob Dylan - Heiðurstónleikar

Sat, 04 Oct, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
Bob Dylan - Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Advertisement
Miðasala hefst 16. apríl kl 10 á tix.is eða harpa.is
Komdu á einstaka tónleika tileinkaða goðsögninni Bob Dylan - skáldi, sögumanni og rödd heillar kynslóðar.
Dylan hafði gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn þegar hann skaust fram á sjónarsviðið vopnaður kassagítar og munnhörpu og meira að segja Bítlarnir komust ekki undan þessu. Textar hans eru algjörlega einstakir og yrkisefnin eru margvísleg. Hann hefur aldrei slegið slöku við og gefur reglulega út plötur og heldur tónleika víða um heim. Bob Dylan hefur hlotið 10 Grammy verðlaun og var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1988. Time Magazine hafði hann á lista yfir 100 áhrifumestu einstaklinga 20. aldarinnar.
Meðal þekktra laga tónlistarmannsins má nefna Lay Lady Lay, Blowin In The Wind, Like A Rolling Stone, Just Like A Woman, Hurricane, I Shall Be Released og Knockin' On Heaven's Door.
Söngur:
Valdimar Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson
Hildur Vala
Krummi Björgvinsson
Hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar:
Jón Ólafsson, hljómborð, munnharpa, raddir
Guðmundur Pétursson, gítarar, raddir
Matthías Stefánsson, fiðla, gítarar
Guðmundur Óskar, bassi, raddir
Þorvaldur Þór Þorvaldsson, trommur
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

Mamma \u00fearf a\u00f0 djamma 2025
Sat, 04 Oct at 07:00 pm Mamma þarf að djamma 2025

Háskólabíó

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

S\u00c1LMURINN UM BL\u00d3MI\u00d0 - J\u00f3n Hjartarson - Frums\u00fdning
Sat, 04 Oct at 08:00 pm SÁLMURINN UM BLÓMIÐ - Jón Hjartarson - Frumsýning

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Tindert\u00f3nleikar
Sat, 04 Oct at 08:00 pm Tindertónleikar

Grímshús

TEDxReykjav\u00edk Women 2025
Sun, 05 Oct at 01:00 pm TEDxReykjavík Women 2025

Sykursalurinn, Bjargargata 1, 102 Reykjavík

Steina \u2013 T\u00edmaflakk \u2013 lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra Listasafns \u00cdslands og Listasafns Reykjav\u00edkur
Sun, 05 Oct at 02:00 pm Steina – Tímaflakk – leiðsögn sýningarstjóra Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

The Beatles - hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sun, 05 Oct at 08:00 pm The Beatles - heiðurstónleikar í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Mandy - Svartir Sunnudagar!
Sun, 05 Oct at 09:00 pm Mandy - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Inns\u00e6is- og n\u00e6mnin\u00e1mskei\u00f0 Valkyrju
Mon, 06 Oct at 07:30 pm Innsæis- og næmninámskeið Valkyrju

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

The Meeting
Tue, 07 Oct at 08:30 am The Meeting

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events