Björn Thoroddsen og Janne Schaffer

Fri, 21 Feb, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
Bj\u00f6rn Thoroddsen og Janne Schaffer
Advertisement
Þessir tónleikar eru í hinni árlegu tónleikaröð, ”Gítarveisla Björns Thoroddsen” og verður þetta í 21. skiptið sem hátíðin er haldin. Sérstakur gestur verður sænski stórgítarleikarinn Janne Schaffer og auk hans verður með í för, samlandi hans, píanóleikarinn og söngvarinn Jonas Gideon.
--
Gitarleikararnir Björn Thoroddsen og Janne Schaffer leika á tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudaginn 21.febrúar 2025 og með þeim verða Jón Rafnsson, bassaleikari, Sigfús Örn Óttarsson, trommuleikari og sænski píanóleikarinn og söngvarinn Jonas Gideon, en hann hefur starfað mikið með Janne Schaffer undanfarin ár og nú sem stendur eru þeir félagar á tónleikaferðalagi um Svíþjóð og leika þar þá tónlist sem Janne hefur sýslað með síðastliðin 50 ár. Sú tónleikaröð nefnist „My Music Story“.
Dagskrá tónleikanna í Salnum mun samanstanda af tónlist eftir Janne Schaffer, - fusion-kennd gítartónlist sem einnig hefur yfir sér skemmtilegan sænskan þjóðlegan blæ og eflaust fær eitthvað ABBA-lag að fljóta með, en hann lék með ABBA nær allan þeirra starfsferil. Tónlist Björns Thoroddsen fær sinn sess, bæði hans frumsamda tónlist og íslensk þjóðlög, en Björn er stofnandi tríósins Guitar Islancio, sem er þekkt fyrir sínar útsetningar á íslenskum þjóðlögum og eitthvað af þeim lögum verða væntanlega á dagskránni í nýjum útsetningum þeirra félaga.
Hin árlega gítarveisla Björns Thoroddsen er fyrir löngu orðin viðburður sem margir bíða eftir. Í gegn um árin hafa margir heimsþekktir tónlistarmenn komið fram á hátíðinni með Birni og má þar nefna nöfn eins og Tommy Emmanuel, Al Di Meola, Philip Catherine, Larry Coryell, Ulf Wakenius, Robin Nolan, Kazumi Watanabe, Robben Ford, Leni Stern og Mike Stern að ógleymdum öllum íslensku gítarleikurunum; Þorsteinn Magnússon, Ólafur Gaukur, Jón Páll Bjarnason, Björgvin Gíslason, Halldór Bragason, Þóður Árnason, Gunnar Þórðarson, Tryggvi Hübner, Vilhjálmur Guðjónsson, Óskar Logi Ágústsson, Hjörtur Stephensen og fleiri.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Music in KopavogurEntertainment in Kopavogur

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Magni \u00c1sgeirsson | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:30 pm Magni Ásgeirsson | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

L\u00edkaminn man - EMDR og TRE - Helgarn\u00e1mskei\u00f0 - Reykjavik
Sat, 22 Feb, 2025 at 09:00 am Líkaminn man - EMDR og TRE - Helgarnámskeið - Reykjavik

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

T\u00f3mas og vi\u00f0 - \u00d6rn \u00c1rna, Didd\u00fa og J\u00f3nas \u00de\u00f3rir sn\u00faa aftur!
Sat, 22 Feb, 2025 at 08:00 pm Tómas og við - Örn Árna, Diddú og Jónas Þórir snúa aftur!

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

T\u00edmans kvi\u00f0a | P\u00edan\u00f3kvartettinn Negla | T\u00edbr\u00e1
Sun, 23 Feb, 2025 at 01:30 pm Tímans kviða | Píanókvartettinn Negla | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Heimildamyndas\u00fdning
Wed, 26 Feb, 2025 at 10:30 am Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

Bókasafn Kópavogs

Ungbarnanudd - kennsla fyrir foreldra
Thu, 27 Feb, 2025 at 10:30 am Ungbarnanudd - kennsla fyrir foreldra

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | Hinseginleikinn og ungmenni
Tue, 04 Mar, 2025 at 08:00 pm Haltu mér – slepptu mér | Hinseginleikinn og ungmenni

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events