Bandvefslosun - Block Therapy er hannað til að koma á rennsli - hreyfingu á bandvefinn

Tue, 19 Aug, 2025 at 06:20 pm UTC+00:00

Yogavin | Reykjavík

Svava Brooks, Certified TRE Provider
Publisher/HostSvava Brooks, Certified TRE Provider
Bandvefslosun - Block Therapy er hanna\u00f0 til a\u00f0 koma \u00e1 rennsli - hreyfingu \u00e1 bandvefinn
Advertisement
Bandvefslosun 6-tímar/vikur námskeið.
Hvað er Block Theraphy?
Block Therapy er æfingakerfi þróað til að koma aftur á rennsli eða hreyfingu á bandvefinn sem oft verður stífur eða þornar upp vegna hreyfingarleysis, aldurs eða meiðsla. Þátttakendur nota til þess verkfæri, tré blokkir sem eru sérstaklega gerðar úr endurunnum við - álmur, frá Kanada. Verkfærið kallast Block Buddy eða Blokk félaginn.
Þátttakendur leggjast á blokkina og er það samvinna líkamsþyngdar, þyngdarafls og þindaröndunar sem skapar hitaáhrif á blokkinni sem hægt og rólega ´bræða´ bandvefinn, lengja og teygja, og koma af stað blóð- og súrefnisflæði til frumna í bandvefnum.
Útkoman er betra flæði í bandvefnum sem eykur hreyfigetu og betri líðan.
Þriðjudagar, 19, 26, ágúst, og 2, 9, 16, og 23. Sept. 2025.
Tími: Hver tími er 90 mínútur
Kl. 18.20 - 19.50
Staðsetning:
Yogavin, Grensásvegi 16, 108 Rvk.
Gengið inn bak við húsið, upp á efstu hæð.
Verð: 35.400 kr
Skráning og nánari upplýsingar
https://www.svavabrooks.com/BT-bandvefslosun
Bandvefurinn er tengivefur sem tengir allar frumur líkamans saman. Bandvefur er blautur og próteinríkur vefur sem umlykur vöðva, líffæri, liðamót, sinar og bein líkamans og gefur þeim lögun. Hann umlykur allt.
Bandvefur getur geymt afleiðingar meiðsla, áfalla og streitu. Hann geymir líka vöðvaminni. Bandvefur er eitt kerfi – það er enginn aðskilnaður. Alveg eins og æðakerfið. Hann sér um að halda öllu á sínum stað og viðheldur virkni í líkamanum.
Þar sem bandvefurinn er ein heild er algengt að finna fyrir verk á einum stað þó svo að orsökin sé á öðrum stað. Hluti af þessu námskeiði er að hjálpa þátttakendum að skoða hvaða BT-æfingar hjálpa þeim sérstaklega að finna lausn fyrir sinn líkama.
Leiðbeinandi: Svava Brooks hefur notað Block Therapy aðferðina síðan 2021 og er vottaður BT leiðbeinandi síðan 2024.
Litlir hópar
Skráning, umsagnir og nánari upplýsingar hér: https://www.svavabrooks.com/BT-bandvefslosun
Nánari upplýsingar: sendið tölvupóst á [email protected]
Helstu áhrif bandvefslosun:
Minnkar vöðvaspennu
Dregur úr verkjum
Eykur hreyfifærni
Eykur liðleika
Eykur orku og þrek
Bætir svefn
Minnkar vöðva- og bakverki
Eykur sveigjanleika
Ef þú vilt skoða BT nánar þá eru mörg myndbönd á youtube. Hér er myndband sem sýnir hvernig við byrjum og hvers vegna.

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yogavin, Grensásvegur 16,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Yoga at Andr\u00fdmi
Mon, 18 Aug at 06:30 pm Yoga at Andrými

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

NEXUS: 171. Armory M\u00f3ti\u00f0 (High Seas Draft)
Mon, 18 Aug at 07:30 pm NEXUS: 171. Armory Mótið (High Seas Draft)

Nexus

\u2728 Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton
Mon, 18 Aug at 09:00 pm ✨ Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton

Tryggvagata 20, Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed \u00dalfars\u00e1rdal \/\/ Handicraft Times in \u00dalfars\u00e1rdalur
Tue, 19 Aug at 01:00 pm Hannyrðastundir í Úlfarsárdal // Handicraft Times in Úlfarsárdalur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

\u00derusu \u00feri\u00f0judagur
Tue, 19 Aug at 06:30 pm Þrusu þriðjudagur

Olís (Norðlingaholt 7, Reykjavík, Iceland)

Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3 19.\u00e1g\u00fast kl 19:15 - 22:30
Tue, 19 Aug at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó 19.ágúst kl 19:15 - 22:30

IÐNÓ

One Night Only: Hungarian Pop-Up Dinner at I\u00d0N\u00d3
Wed, 20 Aug at 05:30 pm One Night Only: Hungarian Pop-Up Dinner at IÐNÓ

IÐNÓ

9D Breathwork: 5 Primary Trauma Imprints - REMASTERED
Wed, 20 Aug at 06:00 pm 9D Breathwork: 5 Primary Trauma Imprints - REMASTERED

Leiðin heim - Holistic healing center

Kizomba nights at I\u00f0n\u00f3
Wed, 20 Aug at 06:30 pm Kizomba nights at Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events