Badger á AUTO

Sat, 08 Feb, 2025 at 11:00 pm UTC+00:00

Lækjargata 2A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Garcia Events
Publisher/HostGarcia Events
Badger \u00e1 AUTO
Advertisement
AUTO og Garcia Events kynna:
Badger á AUTO.
Frægðarsól breska plötusnúðsins og pródusentsins Badger hefur verið risið hratt að undanförnu og hefur tónlist hans verið streymt yfir 150 milljón sinnum á undanförnu ári. Má þar helst nefna feykilega vinsælt remix hans af lagi Natöshu Bedingfield “These Words” sem margir hafa heyrt á klúbbnum síðastliðna mánuði. Samhliða tónlistarútgáfu hefur hann einnig verið á stanslausu tónleikaferðalagi og hann kemur við hjá okkur á AUTO á leið heim af túr í Ástralíu og Nýja Sjálandi.
Tónlist hans mætti lýsa sem blöndu af House, UK Garage og Jungle en Badger er þekktur fyrir gríðarlega orkumikil DJ sett sem enginn unnandi danstónlistar ætti að láta framhjá sér fara. Badger kemur fram á AUTO laugardaginn 8.febrúar og miðasala hefst á autoclub.is föstudaginn 10.janúar.
Athugið að takmarkaður miðafjöldi er í boði.
Miðaverð 3500kr
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lækjargata 2A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Lækjargata 2A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Bjartmar \/\/ Ald\u00eds Fj\u00f3la \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Bjartmar // Aldís Fjóla í Iðnó

IÐNÓ

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

\u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar ADHD 9 \u00e1 Bird
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Útgáfutónleikar ADHD 9 á Bird

Bird RVK

Synthea Starlight T\u00f3nleikar \u00ed 12 T\u00f3num
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Synthea Starlight Tónleikar í 12 Tónum

12 Tónar

House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"

Þjóðleikhúskjallarinn

LATIN PARTY ICELAND  - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALI\u00d1O
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm LATIN PARTY ICELAND - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALIÑO

PabloDiscobar

Skiptimarka\u00f0ur | Bor\u00f0spil og p\u00fasluspil
Sun, 09 Feb, 2025 at 01:00 pm Skiptimarkaður | Borðspil og púsluspil

Borgarbókasafnið Árbæ

Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter
Sun, 09 Feb, 2025 at 02:00 pm Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter

Hafnar.Haus

Hli\u00f0arspor
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Hliðarspor

Gamla Bíó

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Fr\u00f6nsk dul\u00fa\u00f0 \u00ed flutningi Camerarctica
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Frönsk dulúð í flutningi Camerarctica

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events