Advertisement
English belowMyndin fjallar um yfirheyrslurnar og réttarhöld kirkjunnar yfir Jóhönnu af Örk, sem var brennd á báli fyrir guðlast eftir miklar hetjudáðir á vígvellinum í Hundrað ára stríðinu.
Í átakanlegri túlkun sinni á Jóhönnu sýnir leikkonan Renee Falconetti sálarangist Jóhönnu með einstökum hætti.
Sögur fara af því að leikkonan hafi gengið ansi nærri sér við gerð myndarinnar og aldrei beðið þess bætur. Myndin er eitt af meistaraverkum hins danska leikstjóra Carls Th. Dreyers.
Tilfinningaleg túlkun í gegnum sviðsetningu og myndatöku ýtir undir leik Falconetti og færir áhorfendum nýjar víddir kvikmyndarinnar sem engum hefur tekist að endurskapa síðan þá.
*Sérstakur viðburður
English
In 1431, Jeanne d'Arc is placed on trial on charges of heresy. The ecclesiastical jurists attempt to force Jeanne to recant her claims of holy visions.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets