Bíótekið: Ósvaldur Knudsen og Sveitin milli sanda

Sun, 13 Apr, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
B\u00ed\u00f3teki\u00f0: \u00d3svaldur Knudsen og Sveitin milli sanda
Advertisement
Ósvaldur Knudsen er einn merkilegasti og afkastamesti kvikmyndagerðarmaður 20. aldar á Íslandi.
Á þessari sérstöku sýningu verða sýnd brot úr myndum hans sem spanna alla ferilinn og farið í helstuafrek hans í kvikmyndagerð. Frá þjóð- og náttúrulífsmyndum til svipmynda af helstu listamönnum þjóðarinnar og hrikalegra eldgosamynda verða myndir Ósvalds teknar fyrir og bent á helstu einkenni hans sem kvikmyndagerðarmanns og breytinga á kvikmyndagerð hans, allt frá íhaldssemi til framúrstefnu.
Gunnar Tómas Kristófersson, sérfræðingur hjá Kvikmyndasafni Íslands, mun leiða sýninguna sem endar á því að sýna í heild sinni eina af þekktustu myndum Ósvalds, Sveitin milli sanda, sem fjallar á ljóðrænan máta um lífið og náttúruna í Öræfasveit.
Sveitin milli sanda (1964) Ósvaldur kvikmyndar lifnaðarhætti fólks, mannlíf og mikilfenglega náttúru sem hefur mikil áhrif álífið í Öræfasveitinni.
Þekkt er titillag myndarinnar eftir Magnús Blöndal Jóhannsson í goðsagnakenndum flutningi Ellýjar Vilhjálms, en það var samið fyrir myndina og gefur henni dulúðugan blæ.
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur er sögumaður og kemst áhugi hans og þekking á jarðfræði vel til skila. Tónlist Magnúsar Blöndal er einstök og mótaði kvikmyndagerð Ósvalds.
Fögur stef hans og oft framúrstefnuleg raftónlist setur myndefni úr einni einangruðustu sveit landsins ávalltí rétt samhengi.*Sérstakur viðburður
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra
Sat, 12 Apr, 2025 at 04:30 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára

Harpa Concert Hall

Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn
Sat, 12 Apr, 2025 at 07:00 pm Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn

Gaukurinn

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra
Sat, 12 Apr, 2025 at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára

Harpa Concert Hall

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sun, 13 Apr, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

PERGOLESI \u2013 STABAT MATER
Sun, 13 Apr, 2025 at 05:00 pm PERGOLESI – STABAT MATER

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Fiskur undir steini + umr\u00e6\u00f0u\u00fe\u00e1ttur RUV
Sun, 13 Apr, 2025 at 05:00 pm Bíótekið: Fiskur undir steini + umræðuþáttur RUV

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: The Passion of Joan of Arc
Sun, 13 Apr, 2025 at 07:00 pm Bíótekið: The Passion of Joan of Arc

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e1skaperl | Opin smi\u00f0ja
Mon, 14 Apr, 2025 at 01:00 pm Páskaperl | Opin smiðja

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Uppr\u00e1sin 15. apr\u00edl - Smj\u00f6rvi, Matching Drapes og Silkikett\u00adirnir
Tue, 15 Apr, 2025 at 08:00 pm Upprásin 15. apríl - Smjörvi, Matching Drapes og Silkikett­irnir

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events