Aðventutónleikar Sinfóníunnar

Thu, 04 Dec, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
A\u00f0ventut\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Advertisement
Við sláum hátíðlegan takt í upphafi aðventu með komu ítalska hljómsveitarstjórans og fiðluleikarans Fabio Biondi en hann er einn af þekktustu stjórnendum samtímans á sviði tónlistar frá barokk- og klassíska tímanum. Biondi stofnaði kammersveitina Europa Galante árið 1989 og hefur gefið út yfir 60 hljómdiska með þeirri virtu sveit. Hér leiðir hann Sinfóníuhljómsveit Íslands í efnisskrá sem inniheldur margar þekktar perlur úr tónbókmenntum fyrri tíma.
Einleikari tónleikanna er óbóleikarinn Julia Hantschel, en hún hefur leitt óbódeild Sinfóníuhljómsveitarinnar frá árinu 2018 og leikur hinn gullfallega óbókonsert í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Meðal annarra verka er stutt og tápmikil sinfónía nr. 10 sem Mozart samdi á fyrstu ferð sinni um Ítalíu, þá 14 ára gamall. Sinfónía nr. 49 eftir Joseph Haydn er á hinn bóginn verk eftir þroskaðan listamann, full af ákefð og innri hvöt.
Efnisskrá
Arcangelo Corelli Concerto Grosso op. 6 nr. 8, Jólakonsertinn
Wolfgang Amadeus Mozart Eine kleine Nachtmusik
Johann Sebastian Bach Óbókonsert í d-moll
Wolfgang Amadeus Mozart Sinfónía nr. 10
Joseph Haydn Sinfónía nr. 49, Píslarsinfónían
Hljómsveitarstjóri
Fabio Biondi
Einleikari
Julia Hantschel
//
We strike a festive chord at the beginning of Advent with the arrival of Italian conductor and violinist Fabio Biondi, one of the most renowned contemporary conductors in the field of music from the Baroque and Classical periods. Biondi founded the chamber ensemble Europa Galante in 1989 and has released over 60 albums with the prestigious ensemble. Here, he leads the Iceland Symphony Orchestra in a program that includes many well-known gems from past musical heritage.
The soloist at the concert is oboist Julia Hantschel, who has led the Symphony Orchestra's oboe section since 2018 and will play the beautiful Oboe Concerto in D minor by Johann Sebastian Bach. Other works include the short and lively Symphony no. 10, which Mozart composed on his first trip to Italy, at the age of 14. Symphony no. 49 by Joseph Haydn, on the other hand, is a work by a mature artist, full of enthusiasm and inner drive.
Program
Arcangelo Corelli Concerto grosso Op. 6 No. 8 “Christmas Concerto”
Wolfgang Amadeus Mozart Eine kleine Nachtmusik
Johann Sebastian Bach Oboe Concerto in D minor Wolfgang Amadeus Mozart: Symphony No. 10 Joseph Haydn: Symphony No. 49 “La Passione”
Conductor
Fabio Biondi
Soloist
Julia Hantschel
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

J\u00d3LAT\u00d3NLEIKAR BORGARD\u00c6TRA 3. DESEMBER \u2728\ud83c\udf84
Wed, 03 Dec at 08:00 pm JÓLATÓNLEIKAR BORGARDÆTRA 3. DESEMBER ✨🎄

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f3lagj\u00f6f Tv\u00edh\u00f6f\u00f0a
Wed, 03 Dec at 08:00 pm Jólagjöf Tvíhöfða

Háskólabíó

Tilbrig\u00f0i fyrir tvo - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 04 Dec at 12:00 pm Tilbrigði fyrir tvo - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Tilb\u00faningur | J\u00f3lakort og pakkami\u00f0ar
Thu, 04 Dec at 03:30 pm Tilbúningur | Jólakort og pakkamiðar

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Las Vegas Christmas Show 2025
Thu, 04 Dec at 07:00 pm Las Vegas Christmas Show 2025

Reykjavík City

Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Thu, 04 Dec at 08:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fyrirmyndarverkefni \u00ed t\u00f3mstunda og f\u00e9lagsm\u00e1lafr\u00e6\u00f0i
Fri, 05 Dec at 10:00 am Fyrirmyndarverkefni í tómstunda og félagsmálafræði

Hitt Húsið

KOMDU um J\u00d3LIN
Fri, 05 Dec at 06:00 pm KOMDU um JÓLIN

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Christmas Carnage @ Dillon 5.12
Fri, 05 Dec at 08:00 pm Christmas Carnage @ Dillon 5.12

Dillon Whiskey bar, Reykjavik, Iceland

Love Actually - j\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Fri, 05 Dec at 09:00 pm Love Actually - jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Ertu b\u00fain\/n a\u00f0 Bach-a fyrir j\u00f3lin? \/ We'll Bach you up for Christmas!
Sat, 06 Dec at 12:00 pm Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin? / We'll Bach you up for Christmas!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events