ADHD og sumarfrí

Wed, 14 May, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

ADHD samt\u00f6kin
Publisher/HostADHD samtökin
ADHD og sumarfr\u00ed
Advertisement
ADHD og sumarfrí
Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus gleði... eða hvað? Þó sumarfríin séu og eigi að vera tími fjölskyldusamveru og fjölbreyttra skemmtilegra viðburða, fylgja sumrinu einnig nýjar og fjölbreyttar áskoranir, þar sem rútínan riðlast og við tekur óvissa. Hjá börnum með ADHD og fullorðnum, getur þessi tími valdið mikilli streitu og vanlíðan ef ekki tekst vel til. Á fundinum mun Dr. Drífa Björk Guðmundsóttir, sálfræðingur fara yfir helstu áskoranir þessa mikilvæga tíma fjölskyldunnar, benda á hagnýt ráð til lausnar og leiða umræður.
Fundurinn er öllum opinn á staðnum en streymi er eingöngu aðgengilegt fyrir félagsfólk á ADHD í beinni á facebook.
Til að ganga í samtökin er hægt að smella hér: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin 13. ma\u00ed - S\u00f3\u00f0a\u00adskapur, Inki og Blair\u00adstown
Tue, 13 May, 2025 at 08:00 pm Upprásin 13. maí - Sóða­skapur, Inki og Blair­stown

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: Christian Marclay, The Clock
Wed, 14 May, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Christian Marclay, The Clock

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Alma Resonance - Voice & Embodiment Retreat
Wed, 14 May, 2025 at 04:00 pm Alma Resonance - Voice & Embodiment Retreat

Snæfellsnes Penninsula

\u00de\u00f6rf fyrir samf\u00e9lagsbreytingar 2025
Thu, 15 May, 2025 at 09:00 am Þörf fyrir samfélagsbreytingar 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

1. Lei\u00f0togar\u00e1\u00f0sfundur LUF 2025
Thu, 15 May, 2025 at 05:00 pm 1. Leiðtogaráðsfundur LUF 2025

Háskóli Íslands

P\u00e9tur Ben \u00ed I\u00f0n\u00f3
Thu, 15 May, 2025 at 08:00 pm Pétur Ben í Iðnó

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík, Iceland

Carmina Burana
Fri, 16 May, 2025 at 08:00 pm Carmina Burana

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

The Room - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 16 May, 2025 at 09:00 pm The Room - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Akrafjall Ultra 17.ma\u00ed
Sat, 17 May, 2025 at 09:00 am Akrafjall Ultra 17.maí

Ægisbraut 29, 300 Akraneskaupstaður, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events