Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags

Thu, 20 Nov, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland | Reykjavík

A\u00f0alfundur Hins \u00edslenzka fornleifaf\u00e9lags
Advertisement
Þann 20. nóvember næstkomandi kl. 16 verður aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf auk þess sem erindi verður flutt. Allir velkomnir.
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf
2. Stjórnarkjör
3. Önnur mál
4. Erindi
Lísabet Guðmundsdóttir fornleifafræðingur, flytur erindi.
Sambúð við sjóinn. Daglegt líf í verstöðvum á víkingaöld og miðöldum.
Sjávar- og strandauðlindir hafa ávallt skipt sköpum fyrir norræn samfélög við Norður-Atlantshaf. Að afla auðlinda og svo verkun og dreifing afurðanna krafðist samvinnu fólks og skipulags. Víða við strandlengjuna þar sem stutt var í gjöful fiskimið, selalátur, fugla, rekavið og söl varð til árstíðabundin búseta eða verstöðvar. Þar bjó fólk saman í búðum af ýmsu tagi og vann hörðum höndum við að afla afurða, verka og koma þeim í verð. Elstu verbúðir á Íslandi er hægt að rekja aftur til landnámsaldar. Í Noregi fjölgar verstöðvum á 9. öld og leiða má líkur að því að verstöðvar á Íslandi séu hluti af þeirri útþenslu. Í þessu spjalli mun Lísabet fjalla um þær auðlindir sem nýttar voru og gera tilraun til þess að varpa ljósi á daglegt líf fólks í verbúðum við landnám og fram á miðaldir.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Suðurgata 41, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fr\u00edb\u00fa\u00f0 | Umbreytum g\u00f6mlum spilum
Wed, 19 Nov at 06:00 pm Fríbúð | Umbreytum gömlum spilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 19 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

Laugavegsn\u00e1mskei\u00f0 og 5VH n\u00e1mskei\u00f0 2026
Wed, 19 Nov at 07:30 pm Laugavegsnámskeið og 5VH námskeið 2026

Verslun 66°Norður Faxafeni

B\u00f3kmenntahla\u00f0bor\u00f0 2025
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Bókmenntahlaðborð 2025

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Double Decker Swing Social
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

Pondr\u00f3k - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 20 Nov at 12:00 pm Pondrók - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Opening \u2b1b\ufe0f Hidden Paths | \u00cdslenska teiknisetri\u00f0
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Opening ⬛️ Hidden Paths | Íslenska teiknisetrið

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Sokkapart\u00fd Amnesty
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Sokkapartý Amnesty

Andrá Reykjavík

Jurtalitun | Natural Dyes
Thu, 20 Nov at 05:45 pm Jurtalitun | Natural Dyes

Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík, Iceland

P\u00f3lskir kvikmyndadagar - Polish Film Days - Dni Filmu Polskiego
Thu, 20 Nov at 07:00 pm Pólskir kvikmyndadagar - Polish Film Days - Dni Filmu Polskiego

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

 Sibelius & Beethoven
Thu, 20 Nov at 07:30 pm Sibelius & Beethoven

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

J\u00f3labing\u00f3 Kvenf\u00e9lagsins 19. j\u00fan\u00ed
Thu, 20 Nov at 07:30 pm Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní

Ásgarður, Hvanneyri, 311 Borgarnes

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events