Að brjóta 1000 trönur

Wed, 29 Oct, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland | Reykjavík

B\u00f3kasafn Akraness
Publisher/HostBókasafn Akraness
A\u00f0 brj\u00f3ta 1000 tr\u00f6nur
Advertisement
Lokahóf trönuverkefnis þeirra Borghildar Josuadóttur og Bryndísar Siemsen þar sem bæjarbúar komu saman og brutu trönur. „Að brjóta 1000 trönur“ hefur breiðst út um allan heim og byggir á sögunni um litlu stúlkuna Sadako Sasaki sem var tveggja ára þegar sprengjan féll á Hiroshima (1945). Vegna geislavirkni frá sprengjunni greindist hún 10 árum seinna með hvítblæði eins og mörg önnur börn. Vinkona hennar færði henni Origami trönu á sjúkrahúsið, táknræna gjöf. Sadako fór þá að brjóta trönur og náði að brjóta sexhundruð fjörutíu og fjórar trönur fyrir dauða sinn. Vinir hennar brutu þær trönur sem vantaði upp á þúsund. Í framhaldi af því hófu þeir söfnun fyrir minnismerki. Fimmta maí árið 1958 var minnismerkið (The Children´s Peace Monument) vígt í friðargarðinum við Hiroshima (Hiroshima Peace Memorial Park)
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland, Dalbraut 1, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

40.000 fet AUKAS\u00ddNINGAR
Tue, 28 Oct at 08:00 pm 40.000 fet AUKASÝNINGAR

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #3 - Benedikt Traustason
Wed, 29 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #3 - Benedikt Traustason

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Embody your soul essence - 7 week initiatory journey
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Embody your soul essence - 7 week initiatory journey

Sálarrannsóknarfélag Íslands

Prayers for the Amazon
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Prayers for the Amazon

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Hra\u00f0stefnum\u00f3t 30-45 \u00e1ra \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Hraðstefnumót 30-45 ára í Bíó Paradís

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 r\u00e6\u00f0ur \u00ed lyfjam\u00e1lum? V\u00edsindin, peningarnir e\u00f0a p\u00f3lit\u00edkin?
Thu, 30 Oct at 02:00 pm Hvað ræður í lyfjamálum? Vísindin, peningarnir eða pólitíkin?

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events