Að auka gæði kennslu: Reynsla kennara af því að nýta myndupptökur

Thu Nov 13 2025 at 01:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Háskólabíó | Reykjavík

Menntav\u00edsindasvi\u00f0 H\u00cd
Publisher/HostMenntavísindasvið HÍ
A\u00f0 auka g\u00e6\u00f0i kennslu: Reynsla kennara af \u00fev\u00ed a\u00f0 n\u00fdta mynduppt\u00f6kur
Advertisement
Ráðstefnan, Að auka gæði kennslu: Reynsla kennara af því að nýta myndupptökur fer fram fimmtudaginn 13. nóvember 2025 kl. 13.00 -16.00 í Háskólabíó í sal 3.
Kynntar verða helstu niðurstöður rannsóknar- og þróunarverkefnisins: Sjálfbær starfsþróun til að auka gæði náms og kennslu (SÆG) sem beinist að kennsluháttum í íslensku, náttúrufræði og stærðfræði á mið- og unglingastigi grunnskóla. Sextán kennarar í Reykjavík og Múlaþingi hafa rýnt saman í eigin kennslu með hliðsjón af greiningarramma PLATO í eitt skólaár með það að markmiði að bæta gæði kennslu.
Rannsóknin er styrkt af Menntarannsóknasjóði.
Dagskrá:
13:00-13:15
Setning og kynning á SÆG-verkefninu: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið
13:15-14:00
Helstu niðurstöður SÆG -verkefnisins: Berglind Gísladóttir dósent, Edda Elísabet Magnúsdóttir lektor, Helga Birgisdóttir lektor og Svava Pétursdóttir dósent, allar við Menntavísindasvið HÍ
14:00-14.30
Að bæta gæði kennslu - Sjónarhorn kennara: Drífa Guðmundsdóttir kennari í Hagaskóla og Inga Rut Gunnarsdóttir kennari í Laugarnesskóla.
Að bæta gæði kennslu - Sjónarhorn kennara: Arna Magnúsdóttir, kennari í Seyðisfjarðarskóla og Margrét Guðgeirsdóttir Fellaskóla í Fellabæ
14:30-15:00: Kaffi
15:00-16:00
Málstofur: Að þróa og efla gæði kennslu – frá kennara til kennara.
a. Íslenskukennsla: Helga Birgisdóttir, lektor við MVS, Áslaug E. Antonsdóttir og Bergþór Ólafsson, kennarar í Selásskóla, Fjóla M. Hrafnkelsdóttir kennari í Egilsstaðaskóla og Þórey Eiríksdóttir kennari í Brúarárskóla.
b. Náttúrufræðikennsla: Edda Elísabet Magnúsdóttir, lektor við MVS, Drífa Guðmundsdóttir, kennari í Hagaskóla, Guðbjörg Íris Atladóttir, kennari í Rimaskóla, Hlín Stefánsdóttir, kennari í Egilsstaðaskóla, Kristbjörg Halldórsdóttir, kennari í Melaskóla, Margrét Guðgeirsdóttir, kennari í Fellaskóla Múlaþingi og Þórhildur Heimisdóttir, kennari í Fellaskóla Reykjavík.
c. Stærðfræðikennsla: Berglind Gísladóttir, dósent við MVS, Agnes E. Sigurjónsdóttir og Ingrid Marie Person, kennarar í Laugalækjarskóla, Arna Magnúsdóttir, kennari í Seyðisfjarðarskóla, Inga Rut Gunnarsdóttir, kennari í Lauganesskóla, Karen Sveinsdóttir, kennari í Djúpavogsskóla og Stein Olav Romslov, kennari í Hagaskóla.
Hægt er að fylgjast með fyrri hluta ráðstefnunnar í beinu streymi. Sjá streymi hér ➡️ https://eu01web.zoom.us/j/63103243918#success
Engin ráðstefnugjöld eru innheimt en þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér ➡️https://forms.office.com/e/p45axNp4C9
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háskólabíó, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:00 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events