Útgáfuhóf í Listasafni Einars Jónssonar

Sat Nov 09 2024 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn Einars J\u00f3nssonar \/ The Einar J\u00f3nsson Sculpture Museum
Publisher/HostListasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum
\u00datg\u00e1fuh\u00f3f \u00ed Listasafni Einars J\u00f3nssonar
Advertisement
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 fögnum við útgáfum safnsins!
Listasafn Einars Jónssonar hefur staðið að tvennskonar útgáfu undanfarið ár með hjálp styrks frá Open Atelier, verkefnis á vegum Evrópuráðsins.
Fyrri útgáfan eru þrjú smárit sem komu út síðasta árið í tilefni af 100 ára afmæli safnsins. Höfundar að smáritunum eru Ólafur Kvaran, listfræðingur og fyrrum safnstjóri safnsins og Listasafns Íslands, Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands og Heiða Björk Árnadóttir, listfræðingur og aðjúnkt í listfræði við Háskóla Íslands.
Smáritin fjalla hvert um sig um Einar Jónsson, list hans og safnið út frá mismunandi sjónarhornum. Útgáfan er kærkomin viðbót við úrval safnbúðarinnar og fjalla á hnitmiðaðan hátt um listaverkin, arkitektúrinn og hugmyndir Einars um safnið sjálft á íslensku og ensku .

Nýjasta útgáfan er bókin „Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum‟ eftir þær Margréti Tryggvadóttur, rithöfund og Lindu Ólafsdóttur, myndhöfund. Bókin er gefin út í samstarfi við Forlagið.
Í bókinni, sem er ætluð ungum lesendum og eldri er sagt frá Einari og konunni hans henni Önnu á lifandi og skemmtilegan hátt ásamt því að fjallað er um nokkur af listaverkunum sem allt þeirra líf snerist um.
Það er því ærið tilefni til að fagna í safninu!
Dagskrá hefst kl. 14 þar sem höfundar kynna bækurnar.
Léttar veitingar verða í boði í lok dagskrár. Öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00deinn eigin s\u00e1larkraftur
Sat Nov 09 2024 at 10:00 am Þinn eigin sálarkraftur

Ísland

OPEN DAY OF DANCE DRAMATURGY
Sat Nov 09 2024 at 11:00 am OPEN DAY OF DANCE DRAMATURGY

Hjarðarhagi 47

\u00c1rgangam\u00f3t 24
Sat Nov 09 2024 at 11:30 am Árgangamót 24

Jaðarsbakkar, 300 Akraneskaupstaður, Ísland

Marka\u00f0ur \u00ed Samf\u00e9lagsh\u00fasinu B\u00f3lsta\u00f0arhl\u00ed\u00f0 43
Sat Nov 09 2024 at 12:00 pm Markaður í Samfélagshúsinu Bólstaðarhlíð 43

Bólstaðarhlíð 43, 105 Reykjavík, Iceland

I Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Grunnur a\u00f0 g\u00f3\u00f0ri heilsu og hamingju - Viltu l\u00e6ra og nj\u00f3ta?
Sat Nov 09 2024 at 12:30 pm I Qigong lífsorka, heilun og gleði - Grunnur að góðri heilsu og hamingju - Viltu læra og njóta?

Leiðin heim - Holistic healing center

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sat Nov 09 2024 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0 standa \u00e1 haus \/\/ IA Off Venue: K.\u00f3la \/ Dania O. Tausen \/ Ari \u00c1rel\u00edus
Sat Nov 09 2024 at 02:30 pm Að standa á haus // IA Off Venue: K.óla / Dania O. Tausen / Ari Árelíus

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Svi\u00f0sglam\u00far fatamarka\u00f0ur
Sat Nov 09 2024 at 03:00 pm Sviðsglamúr fatamarkaður

Kramhúsið

Lj\u00f3safoss 2024
Sat Nov 09 2024 at 03:30 pm Ljósafoss 2024

Mount Esja Reykjavik

Ungleikur 2024
Sat Nov 09 2024 at 04:00 pm Ungleikur 2024

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Villano Antillano in Reykjav\u00edk
Sat Nov 09 2024 at 05:00 pm Villano Antillano in Reykjavík

Reykjavík Art Museum Hafnarhús

Eight Projects To Think About Non-Human Worlds
Sat Nov 09 2024 at 06:00 pm Eight Projects To Think About Non-Human Worlds

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events