Ómur steppunar / Echos of the Steppe

Sat, 21 Mar, 2026 at 04:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
\u00d3mur steppunar \/ Echos of the Steppe
Advertisement
Ómur steppunnar er tónleikaröð eftir KHAIRKHAN, mongólskan tónlistarmann búsettan í Reykjavík. Í tónleikunum skapar hann hljóðræna mynd af mongólsku landslagi, veðurfari og hirðingjalífi með blöndu hefðbundinna mongólskra hljóðfæra og nútímalegra hljóðheima.
Tónleikarnir minna á að mongólsk menning er lifandi menning sem heldur áfram að þróast, en er ekki skilin eftir í fortíðinni.
Jafnframt er tónleikunum ætlað að sýna fjölbreytileika mongólskrar menningar og brjóta upp staðalímyndir um Mongólíu sem hafa verið ríkjandi í vestrænum samfélögum um langa hríð.
Um listamanninn:
KHAIRKHAN er tónlistarmaður frá Innri-Mongólíu, af Khorchin-ættbálki á austurhluta svæðisins, og býr nú í Reykjavík. Hann ólst upp á hinu víðfeðma Khorchin-graslendi þar sem rík hefð er fyrir þjóðlagatónlist og sagnamenningu.
Hann flytur hefðbundna mongólska tónlist og leggur áherslu á hljóðfæri á borð við morin khuur, tsuur og tovshuur, auk mongólsks barka- og yfirtónasöngs. Hljóðfærin sem hann leikur eiga sér rætur í Khorchin-héraði, þar sem margar helstu tónlistarstefnur Mongóla áttu upptök sín.
Um þessar mundir vinnur KHAIRKHAN að þróun nýrrar, tilraunakenndrar nálgunar á mongólska þjóðlagatónlist. Þar sameinar hann aldagamlar hefðir og nútímalega túlkun og sýnir þannig hvernig mongólsk menning heldur áfram að þróast án þess að rjúfa tengsl við rætur sínar.
khaikhan.net
The Echo of Steppes is a concert series created by KHAIRKHAN, a Mongolian musician living in Reykjavík, Iceland, designed to improvise the Mongolian landscapes, weathers and nomadic life through soundwave combining traditional Mongolian instruments and modern elements.
-
The goal of this performance is to let people remember that Mongolian culture is not left behind in time and development.
-
More importantly, the performance is to show people the different colours of Mongolian culture, to correct the stereotypes of Mongolian people in the West for a long time.
About the artist:
KHAIRKHAN is an Inner Mongolian musician from the Khorchin Tribe in the east side of Inner Mongolia and lives in Reykjavík, Iceland. He grew up in the famous Khorchin grasslands with rich folk music and stories.
He focuses on traditional Mongolian instruments such as morin khuur, tsuur and tovshuur, also Mongolian throat singing as one of his main performances. The folk music he plays is mainly from Khorchin region, where a great amount of Mongolian folk music and genres were born.
Currently KHAIRKHAN is trying to create a new concept of experimental Mongolian folk music as an example of Mongolian culture development, there is a meaning of keeping the roots passed down through centuries but in a modern method.
khairkhan.net
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Dara \u00d3 Briain Re:Creation
Fri, 20 Mar at 08:00 pm Dara Ó Briain Re:Creation

Háskólabíó

Pink Floyd: The Wall - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 20 Mar at 09:00 pm Pink Floyd: The Wall - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Sk\u00falpt\u00farsmi\u00f0ja \ud83d\uddff
Sat, 21 Mar at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Skúlptúrsmiðja 🗿

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 21 Mar at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fr\u00e6\u00f0akaffi | \u00cdslenskar d\u00fdras\u00f6gur
Mon, 23 Mar at 04:30 pm Fræðakaffi | Íslenskar dýrasögur

Borgarbókasafnið Spönginni

To najkraj\u0161ie z Islandu s pol\u00e1rnou \u017eiarou
Mon, 23 Mar at 08:00 pm To najkrajšie z Islandu s polárnou žiarou

Geysir Hot Springs

MOBB DEEP \/\/ KR HEIMILI\u00d0 \/\/ 24.3.26
Tue, 24 Mar at 07:00 pm MOBB DEEP // KR HEIMILIÐ // 24.3.26

Meistaravellir

2026 Reykjavik Open - March 25th-31st
Wed, 25 Mar at 03:00 pm 2026 Reykjavik Open - March 25th-31st

Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events