Ólíver!

Wed Mar 26 2025 at 07:30 pm to 09:45 pm UTC+00:00

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík

S\u00f6ngsk\u00f3linn \u00ed Reykjav\u00edk
Publisher/HostSöngskólinn í Reykjavík
\u00d3l\u00edver! Verið velkomin á sýningu Söngskólans í Reykjavík á söngleiknum Ólíver!
Frumsýning sun. 23. mars 2025 kl. 13:00
2. sýning mið. 26. mars kl. 19:30
Lokasýning mið. 2. apríl kl. 19:30
Staður: Tjarnarbíó, Tjarnargata 12, 101 Reykjavík
Miðasala: https://tix.is/event/19130/oliver-
Hátt í 50 nemendur skólans úr Ungdeild og Söngleikjadeild sameina krafta sína í kröftugri uppfærslu á þessum sívinsæla söngleik.
Mörg lög úr söngleiknum eru vel þekkt, eins og Food, Glorious Food, Consider Yourself, Where is Love, As Long as He Needs Me og I'd Do Anything.
Lionel Bart samdi bæði tónlistina og handritið sem er byggt á skáldsögunni klassísku Oliver Twist frá 1838 eftir Charles Dickens. Söngleikurinn sló fyrst í gegn á sviði, bæði á West End og Broadway, fékk Tony verðlaunin fyrir bestu frumsömdu tónlist og varð svo heimsfrægur árið 1968 með kvikmyndaútgáfunni sem vann til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin.
Uppfærsla Söngskólans í Reykjavík nýtur styrks úr Barnamenningarsjóði. Góða skemmtun!
Söngskólinn í Reykjavík kynnir söngleikinn Ólíver!
Höfundur: Lionel Barts
Íslensk þýðing: Gísli Rúnar Jónsson
Listrænir stjórnendur:
Leikstjóri: Sibylle Köll
Tónlistarstjóri: Kjartan Valdemarsson
Leikmynd og búningar: Leikhópurinn
Hlutverkaskipan:
ÓLÍVER TWIST Kári Nikulásson
BUMBI Bjarni Freyr Gunnarsson
KÁTA EKKJAN Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir
SALLÍ GAMLA Olga María Rúnarsdóttir
ÞURFALINGAR Ungdeild Söngskólans í Reykjavík
SLÚBERT Sigurpáll Jónar Sigurðarson
DYLGJA Tanja Líf Traustadóttir
KARÓLÍNA Elín Katrín Þórlindsdóttir
NÓI María Thelma Smáradóttir
FAGIN Birkir Tjörvi Pálsson
HRAPPUR Lísa Vésteinsdóttir Solís
BILLI Sigurður Matthías Sigurðarson
NANSÍ Svala Norðdahl
BUDDA Sigríður Sól Ársælsdóttir
KALLI BATTI Hildur Kristjánsdóttir
DRENGJAGENGI Ungdeild Söngskólans í Reykjavík
ÚMM PA-PA Sigríður Sól Ársælsdóttir
Hanna Tara Björnsdóttir
Þórunn Eva Ingvadóttir
FRÚ BRANNLÓ Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir
GRÍMSBÍ Anna Birta Lionaraki
BETTÍ Gísella Hannesdóttir
BLÓMASÖLUSTÚLKA Hildur Kristín Kristjánsdóttir
MJÓLKURBUSKA Bera Gunnarsdóttir, Nathalie Ösp Kristinsdóttir
JARÐARBERJASELJA Elín Katrín Þórlindsdóttir
EGGSKERPIR Mia Aníta Briem Paraskevopoulou
Hljómsveit:
Kjartan Valdemarsson, píanóleikari og tónlistarstjóri
Eyþrúður Ragnheiðardóttir, fiðla
Hinrik Torfi, trommur
Ungdeild Söngskólans í Reykjavík, nemendur í Oliver:
Álfheiður Mía Höskuldsdóttir
Anna Andradóttir
Anna Eldon Brynjarsdóttir
Bera Gunnarsdóttir
Elín Ebba Sindradóttir
Elín Katrín Þórlindsdóttir
Elína Ingudóttir
Eric Tao Stefánsson
Freyja Linnea Einarsdóttir
Guðmundur Högni Matthíasson
Harriet Selma Baldursdóttir
Hildur Bjarmadóttir
Hildur Kristín Kristjánsdóttir
Ísalind Freyja Jóhannesdóttir
Jóhannes Jökull Zimsen
Julia Elín Ofure Sverrisson
Kári Nikulásson
Karolina Malooka
Katalija Strzalkowska
Lísa Vésteinsdóttir Solís
Mia Aníta Briem Paraskevopoulou
Natalie Ösp Kristinsdóttir
Ólafur Þórarinsson
Petra Freyja Baldursdóttir
Vera Rós Einarsdóttir
Söngleikjadeild Söngskólans í Reykjavík, nemendur í Oliver:
Anna Birta Lionaraki
Birkir Tjörvi Pálsson
Bjarni Freyr Gunnarsson
Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir
Gísella Hannesdóttir
Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir
Hanna Tara Björnsdóttir
Heiðdís Magnúsdóttir
Hildur Vaka Bjarnadóttir
Lára Þorsteinsdóttir
María Thelma Smáradóttir
Mikael Ólafsson
Olga María Rúnarsdóttir
Sigríður Sól Ársælsdóttir
Sigurður Matthías Sigurðarson
Sigurpáll Jónar Sigurðarson
Svala Norðdahl
Tanja Líf Traustadóttir
Þórunn Eva Yngvadóttir
Ungdeild Söngskólans í Reykjavík:
Harpa Harðardóttir deildarstjóri
Helgi Már Hannesson píanóleikari
Sibylle Köll
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Kristín R. Sigurðardóttir
Söngleikjadeild Söngskólans í Reykjavík:
Valgerður G. Guðnadóttir deildarstjóri
Þórunn Lárusdóttir
Kjartan Valdemarsson píanóleikari
Umsóknir í Ungdeild, Söngleikjadeild og almennar deildir Söngskólans í Reykjavík eru opnar fyrir skólaárið 2025-2026 á vefsíðu skólans: songskolinn.is. Inntökupróf fara fram í maí 2025.
Sérstakar þakkir:
Nýi tónlistarskólinn
Sigurður Sævarsson
Íslenska óperan
Helga Lúðvíksdóttir
Leikfélag Blönduóss
Francisco Javier Jáuregui
Listaháskóli Íslands
Menntaskóli í tónlist

Event Venue

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kakl\u00fabbur \ud83d\udcdaThe women eftir Kristin Hannah
Tue, 25 Mar, 2025 at 08:00 pm Bókaklúbbur 📚The women eftir Kristin Hannah

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

Einmanaleiki ungs f\u00f3lks
Wed, 26 Mar, 2025 at 09:00 am Einmanaleiki ungs fólks

Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army

OPI\u00d0 H\u00daS \/ T\u00e6knisk\u00f3linn
Wed, 26 Mar, 2025 at 03:30 pm OPIÐ HÚS / Tækniskólinn

Skólavörðuholti, IS-101 Reykjavík, Iceland

Opi\u00f0 h\u00fas \u00ed MS
Wed, 26 Mar, 2025 at 04:00 pm Opið hús í MS

Gnoðarvogur 43, 104 Reykjavík, Iceland

Yin fascia yoga fer\u00f0alag
Wed, 26 Mar, 2025 at 05:30 pm Yin fascia yoga ferðalag

Leiðin heim - Holistic healing center

Come (back) to your senses, woman! with Klara
Wed, 26 Mar, 2025 at 08:00 pm Come (back) to your senses, woman! with Klara

Yoga Shala Reykjavík

R\u00e1\u00f0stefna um \u00f6ryggism\u00e1l \u00e1 \u00cdslandi
Thu, 27 Mar, 2025 at 08:30 am Ráðstefna um öryggismál á Íslandi

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

V\u00f6\u00f0vaverndardagurinn 2025
Thu, 27 Mar, 2025 at 09:00 am Vöðvaverndardagurinn 2025

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

BIM Skapal\u00f3n - G\u00e6\u00f0i BIM gagna: Fr\u00e1 gagnas\u00f3un til ver\u00f0m\u00e6task\u00f6punar
Thu, 27 Mar, 2025 at 09:00 am BIM Skapalón - Gæði BIM gagna: Frá gagnasóun til verðmætasköpunar

Engjateigur 9, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Kennarakl\u00fabbur: Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns \u2013 Hildigunnur Birgisd\u00f3ttir
Thu, 27 Mar, 2025 at 05:00 pm Kennaraklúbbur: Leiðsögn listamanns – Hildigunnur Birgisdóttir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun | Fr\u00e6safn \u00ed Kringlu me\u00f0 Vilmundi Hansen
Thu, 27 Mar, 2025 at 05:00 pm Opnun | Fræsafn í Kringlu með Vilmundi Hansen

Borgarbókasafn Kringlu

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events