Ástin, ástin! - Tríó Sól & vinir á Sígildum sunnudögum

Sun, 15 Feb, 2026 at 04:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Tr\u00ed\u00f3 S\u00f3l
Publisher/HostTríó Sól
\u00c1stin, \u00e1stin! - Tr\u00ed\u00f3 S\u00f3l & vinir \u00e1 S\u00edgildum sunnud\u00f6gum
Advertisement
Ástin, ástin! Er eitthvað sem hefur veitt skáldum ljóða og hljóða meiri innblástur en ástin? Það skiptir ekki máli hvenær eða hvar, ástin er jafnt til staðar í tónverkum frá 19. öld eins og deginum í dag. Rómantíkin svífur yfir vötnum á þessum tónleikum sem innihalda gömul og ný tónverk innblásin af ástarbréfum, -ljóðum og -ljósmyndum, nostalgíu, þrá og fegurð svo eitthvað sé nefnt.
Strengjatríóið Tríó Sól fær til liðs við sig tvo góða vini - söngkonuna Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur og sellóleikarann Þórdísi Gerði Jónsdóttur og heldur vinalegustu og rómantískustu tónleika sína til þessa. Á fiðlur leika Emma Garðarsdóttir og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, og á víólu leikur Þórhildur Magnúsdóttir.
---
Efnisskrá:
Eugene Ysaye (1858 - 1931): Le Londres
II. Allegretto ma poco Lento
Marianna Filippi (1992 - ): Notes to Myself - frumflutningur
Samuel Barber (1910 - 1981): Dover Beach Op. 3
- hlé -
Gustav Holst (1874 - 1934): Fjögur lög fyrir fiðlu og söngrödd, Op. 35
I. Jesu Sweet
II. My soul has nought but fire and ice
III. I Syng of a Mayden
IV. My Leman is so true
Arvo Pärt (1935 - ): Es Sang vor langen Jahren
Caroline Shaw (1982 - ): Punctum
---
Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasal Hörpu og áætluð lengd þeirra er um 75 mínútur, með hléi.
Almennt miðaverð er kr. 4500, en námsmönnum og eldri borgurum býðst að kaupa miðann á kr. 3500 í miðasölu Hörpu.
Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði og Menningarsjóði SUT & Ruthar Hermanns.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

\u00deorrabl\u00f3t KKD Skallagr\u00edms
Sat, 14 Feb at 07:15 pm Þorrablót KKD Skallagríms

Hjálmaklettur Menningarhús

\ud83d\udc83 Salsa & Bachata Social \u2013 Free entry
Sat, 14 Feb at 09:00 pm 💃 Salsa & Bachata Social – Free entry

EXIT Nightclub

II D\u00fdpri Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Losum um spennu og erfi\u00f0ar tilfinningar
Sun, 15 Feb at 01:00 pm II Dýpri Qigong lífsorka, heilun og gleði - Losum um spennu og erfiðar tilfinningar

Leiðin heim - Holistic healing center

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hiphop dansveisla
Sun, 15 Feb at 02:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hiphop dansveisla

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Veigar Margeirsson og St\u00f3rsveit Reykjav\u00edkur - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar pl\u00f6tunnar 'Five Birds'
Sun, 15 Feb at 08:00 pm Veigar Margeirsson og Stórsveit Reykjavíkur - Útgáfutónleikar plötunnar 'Five Birds'

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Spouses
Sun, 15 Feb at 08:00 pm Spouses

IÐNÓ

Klein workshop with Karin Jameson
Wed, 18 Feb at 06:00 pm Klein workshop with Karin Jameson

Hjarðarhagi 47

S\u00e9rst\u00e6\u00f0an
Wed, 18 Feb at 08:00 pm Sérstæðan

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

B\u00f3kamarka\u00f0urinn \u00ed Gar\u00f0heimum
Thu, 19 Feb at 10:00 am Bókamarkaðurinn í Garðheimum

Garðheimar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events