Á íslenskum nótum

Wed May 14 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Salurinn Tónlistarhús | Kopavogur

Spectrum
Publisher/HostSpectrum
\u00c1 \u00edslenskum n\u00f3tum
Advertisement
Gætum við fengið að heyra eitthvað íslenskt? Já!
Á vortónleikum Spectrum í Salnum verða að þessu sinni nánast eingöngu flutt íslensk verk. Sum eru eldgömul, önnur frumflutt. Eins og venjulega leitum við fanga í ólíkum tónlistarstefnum; poppi, klassík, djassi og þjóðlögum. Öll eru lögin í metnaðarfullum og krefjandi útsetningum eftir okkar besta fólk í tónsmíðum.
Í Salnum eru númeruð sæti og þess vegna er um að gera að tryggja sér miða sem fyrst! Miðaverð er 4.900 krónur, en hægt er að fá afsláttarkóða hjá kórfélögum. Miðaverð fyrir börn yngri en 12 ára er 1.200 krónur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salurinn Tónlistarhús, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Viltu ver\u00f0a TRE lei\u00f0beinandi?  TRE certifcation training in Reykjav\u00edk, Iceland
Sat, 17 May, 2025 at 09:00 am Viltu verða TRE leiðbeinandi? TRE certifcation training in Reykjavík, Iceland

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

Vistarverur | KIMI tr\u00ed\u00f3 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 18 May, 2025 at 01:30 pm Vistarverur | KIMI tríó | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Testament
Tue, 20 May, 2025 at 08:00 pm Testament

VBC MMA

Leyndard\u00f3mar tarotspilanna
Thu, 22 May, 2025 at 05:00 pm Leyndardómar tarotspilanna

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events