Þorrablót í Lyngbrekku

Fri, 30 Jan, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Lyngbrekka, 311 Borgarbyggð, Ísland | Reykjavík

\u00deorrabl\u00f3t \u00ed Lyngbrekku
Advertisement
Þá er skemmtanaleyfið komið í hús og ekki eftir neinu að bíða! Þorrablót í Lyngbrekku þann 30. janúar næstkomandi! Þorramatur frá Galító, Arnar Ásbjörns sér um veislustjórn og hljómsveitin Festival spilar fyrir dansi fram á nótt. Húsið verður opnað um klukkan 20 og stefnt er að því að borðhald hefjist um 20:30.
Panta má miða hjá Helga Má í Þverholtum í síma 869 1436 og tölvupóstfanginu [email protected] og Guðdísi á Staðarhrauni í síma 869 7041 (eftir kl. 16) og tölvupóstfanginu [email protected]
Miðinn kostar 13.000 krónur og biðjum við ykkur að millifæra fyrir miðunum inná reikning 354-26-00854, kennitala 470169-0879 og senda kvittun á netfangið [email protected]. Miða þarf að vera búið að greiða þegar miðasölu lýkur mánudagskvöldið 26. janúar.
Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lyngbrekka, 311 Borgarbyggð, Ísland, Lyngbrekka, Lyngbrekka, 311 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Festivals in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Ondes Martenot - Magn\u00fas J\u00f3hann Ragnarsson
Fri, 30 Jan at 05:00 pm Ondes Martenot - Magnús Jóhann Ragnarsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Sta\u00f0arform \/ Architecture of Place
Fri, 30 Jan at 05:00 pm OPNUN | OPENING 🎉 Staðarform / Architecture of Place

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Life on the Line \/\/ Nonni \/\/ MA in Performing Arts
Fri, 30 Jan at 06:30 pm Life on the Line // Nonni // MA in Performing Arts

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands

Nintendo Mystery Tournament
Fri, 30 Jan at 07:00 pm Nintendo Mystery Tournament

Next Level Gaming

Intraloper \/ Apparat og Bergr\u00fan Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir
Fri, 30 Jan at 07:00 pm Intraloper / Apparat og Bergrún Snæbjörnsdóttir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Styrktarm\u00f3t Alexanders Veigars - Golf & P\u00edlum\u00f3t
Fri, 30 Jan at 07:00 pm Styrktarmót Alexanders Veigars - Golf & Pílumót

Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík, Iceland

Eyland \/ Iland \u2013 Caput Ensemble
Fri, 30 Jan at 08:30 pm Eyland / Iland – Caput Ensemble

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Am\u00e9lie - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 30 Jan at 09:00 pm Amélie - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

KAR\u00cdTAS - PORT9 - FREE ENTRANCE
Fri, 30 Jan at 09:00 pm KARÍTAS - PORT9 - FREE ENTRANCE

Veghusastigur 9, 101 Reykjavík, Iceland

Rask 2026
Sat, 31 Jan at 08:50 am Rask 2026

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

Ra\u00f0ganga um K\u00f3ngsveg
Sat, 31 Jan at 09:00 am Raðganga um Kóngsveg

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events