Þorrablót 2026

Sat, 24 Jan, 2026 at 06:00 pm UTC+01:00

Sagene Festivitetshus | Oslo

\u00cdslendingaf\u00e9lagi\u00f0 \u00ed Oslo
Publisher/HostÍslendingafélagið í Oslo
\u00deorrabl\u00f3t 2026
Advertisement
Þá er komið að því!
Hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Osló verður haldið í Sagene Festivitetshus laugardaginn 24 janúar.
Húsið opnar klukkan 17:00. Borðhald hefst kl 18:00. Veislustjórar í ár verða aftur þeir einu og sönnu Pétur & Hörður.
Boðið verður uppá: Hákarl, brennivín, harðfisk, hangikjöt, slátur, saltkjöt, kartöflur, jafning, rófustöppu, hrútspunga, sviðakjamma og margt fleira!
Eftir að skipulagðri dagskrá og borðhaldi lýkur um kl 21:00 hefst ballið og munu Bandmenn halda uppi fjörinu fram að miðnætti!
Almenn miðasala hefst 1.desember
Miðaverð
Félagsmenn - 850 kr Matur&Ball
Utan félags - 1050 kr Matur&Ball
Félagsmenn íslendingafélagsins í Osló og nágrenni eru þeir sem hafa skráð sig í félagið og greitt hin árlegu félagsgjöld (maí 2025- maí 2026)
Hægt er að gerast félagsmaður með því að skrá sig hér og borga með Vipps:
https://www.islendingafelagid.no/skr%C3%A1ning
Ef þú ert ekki viss um hvort þú sért félagsmaður geturu sent okkur tölvupóst á [email protected]
Íslendingafélagið áskilur sér réttindin á því að ógilda miða sem keyptir eru á fölskum forsendum
Allar upplýsingar um þorrablótið verða birtar á heimasíðu félagsins http://islendingafelagid.no og að auki á facebook síðu félagsins. https://www.facebook.com/islendingafelagid/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sagene Festivitetshus, Holsts gate 3, 0473 Oslo, Norge, Oslo, Norway

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Oslo

Nytt\u00e5rsmatin\u00e8 med V\u00e5lerenga Janitsjarkorps
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Nyttårsmatinè med Vålerenga Janitsjarkorps

Vålerenga kirke

Om Henning Hagerup
Sat, 24 Jan at 03:00 pm Om Henning Hagerup

Wergelandsveien 29, 0167 Oslo, Norway

Changes for Mingus
Sat, 24 Jan at 04:00 pm Changes for Mingus

C J Hambros plass 5 , 0164 Oslo, Norway

Rita Engedalen & Band
Sat, 24 Jan at 04:00 pm Rita Engedalen & Band

Youngstorget 3, 0181 Oslo, Norway

Blomstrer til Algernon \/\u0426\u0432\u0435\u0442\u044b \u0434\u043b\u044f \u042d\u043b\u0434\u0436\u0435\u0440\u043d\u043e\u043d\u0430
Sat, 24 Jan at 05:00 pm Blomstrer til Algernon /Цветы для Элджернона

Wergelandsveien 29,0167

Sv\u00f8mmebasseng + support: MC Magnus \/\/ Rockefeller \/\/ 24.01.26
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Svømmebasseng + support: MC Magnus // Rockefeller // 24.01.26

Rockefeller / John Dee / Sentrum Scene

Decaf\/\/Janteloven\/\/Jester's Bane
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Decaf//Janteloven//Jester's Bane

Toftes gate 69, 0552 Oslo, Norway

T\u00f8nes duo
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Tønes duo

Ekebergveien 243, 1166 Oslo, Norway

Velkommen til vinterfestival p\u00e5 Vesper
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Velkommen til vinterfestival på Vesper

Vesper Bar

Eclipse in Oslo
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Eclipse in Oslo

Vulkan Arena

Black Box in Oslo
Sat, 24 Jan at 07:00 pm Black Box in Oslo

Black Box teater

Oslo is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Oslo Events