Advertisement
Sunnudaginn 23.febrúar kl. 13 verður messa í Esajas Kirke í Kaupmannahöfn. 🔔Við hlökkum til að sjá sem flesta í notalegri stund. ☀️
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina 🎹
Staka syngur og leiðir safnaðarsöng. Njótum þess að syngja saman, biðja og hlusta á hugleiðingu.
Eftir stundina verður íslenskt Pönnukökukaffi í Jónshúsi 🥞
Verið öll velkomin! 🤗
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Esajas Kirke, Malmøgade 14, 2100 København Ø, Danmark,Copenhagen, Copenhagen , Denmark