Advertisement
Trompetleikarinn og tónskáldið Wadada Leo Smith verður með kynningu á sinni tónlist og eigin myndrænni nótnaskrift í Dynjanda, þriðjudaginn 18. nóvember kl 15:30. Wadada Leo Smith er stórt nafn í heimi framsækinnar jazztónlistar, tónsmíða og frjáls spuna. Hann á að baki langan feril með samstarfi við lykilfólk á borð við Anthony Braxton, Muhal Richard Abrams og John Zorn.
Viðburðurinn er á vegum MÍT og LHÍ og öll eru velkomin.
Nánari upplýsingar á vef LHÍ:
https://www.lhi.is/vidburdur/wadada-leo-smith-i-lhi/
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Tónlistardeild Listaháskóla Íslands, Skipholt 31, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.



![[Uppselt] B\u00f6rn og andleg heilsa - N\u00e1mskei\u00f0 fyrir i\u00f0ju\u00fej\u00e1lfa og sj\u00fakra\u00fej\u00e1lfara me\u00f0 Pernille Thomsen](https://cdn-ip.allevents.in/s/rs:fill:500:250/g:sm/sh:100/aHR0cHM6Ly9jZG4tYXouYWxsZXZlbnRzLmluL2V2ZW50czIvYmFubmVycy80NmEyYTE5ZDFlOTZhNGNkNzQ0OWUyMGNiNWVkZDMxZTg3ZmRhZTI2Y2RlMjk5YzNhNGM4M2Y3YjMxNmRlM2IxLXJpbWctdzcyMi1oNzIyLWRjZmZmZmZmLWdtaXI_dj0xNzYyMDI4NDg4.avif)







