VÍNGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJA Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Wed Oct 02 2024 at 07:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Höfuðstöðin | Reykjavík

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in
Publisher/HostHöfuðstöðin
V\u00cdNGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JA \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Advertisement
Miðvikudaginn 2. okt frá kl. 19 - 21 verðum með Vínglasasmiðju í Höfuðstöðinni. Við málum á vínglös með sérstakri enamel málningu. Skemmtileg kvöldstund fyrir vini, fjölskyldu og hópa.
Skráning er nauðsynleg á þessa smiðju: https://hofudstodin.com/product/vinglasasmidja-2-okt/
Verð fyrir fullorðna er 5.500kr. og börn 4.500kr. Innifalið er:
*Vínglas, gjafakassi undir glasið og allur efniviður.
*Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið.
*Allir fara heim með sitt glas.
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 10 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

M\u00e1l\u00feing meistaranema haust 2024
Wed Oct 02 2024 at 12:15 pm Málþing meistaranema haust 2024

Stakkahlíð, 105 Reykjavík, Iceland

New Moon Peace Meditation
Wed Oct 02 2024 at 12:45 pm New Moon Peace Meditation

Reykjavík Airport

Peace meditation for Syria
Wed Oct 02 2024 at 04:49 pm Peace meditation for Syria

Reykjavík Airport

Heimili Heimsmarkmi\u00f0anna: Hvers vir\u00f0i er n\u00e1tt\u00faran?
Wed Oct 02 2024 at 05:00 pm Heimili Heimsmarkmiðanna: Hvers virði er náttúran?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Fatas\u00f3un og endurn\u00fdting text\u00edls
Wed Oct 02 2024 at 05:00 pm Fatasóun og endurnýting textíls

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Studio Visit: CCP Games \ud83e\ude90 [Registration needed]
Wed Oct 02 2024 at 06:00 pm Studio Visit: CCP Games 🪐 [Registration needed]

CCP Games

\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns innri manns me\u00f0 n\u00e6mni og skynjun me\u00f0 Agnari \u00c1rnasyni.
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

ADHD og einhverfa
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm ADHD og einhverfa

Seljakirkja

Fyrirlestur um astralfer\u00f0al\u00f6g og utan l\u00edkama reynslur me\u00f0 G\u00edsla Gu\u00f0mundssyni
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Fyrirlestur um astralferðalög og utan líkama reynslur með Gísla Guðmundssyni

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Copernicus Marine Service \u200b Workshop 2024
Thu Oct 03 2024 at 09:00 am Copernicus Marine Service ​ Workshop 2024

Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

Vatnslitasmi\u00f0jan - m\u00e1la\u00f0 \u00ed n\u00favitund
Thu Oct 03 2024 at 05:30 pm Vatnslitasmiðjan - málað í núvitund

Rauðarárstígur 1

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events