Vorráðstefna 2026: Sköpum tækifæri - þátttaka og framtíð fatlaðra barna

Thu, 07 May, 2026 at 09:00 am UTC+00:00

Hilton Reykjavík Nordica og í streymi | Reykjavík

R\u00e1\u00f0gjafar- og greiningarst\u00f6\u00f0
Publisher/HostRáðgjafar- og greiningarstöð
Vorr\u00e1\u00f0stefna 2026: Sk\u00f6pum t\u00e6kif\u00e6ri - \u00fe\u00e1tttaka og framt\u00ed\u00f0 fatla\u00f0ra barna
Advertisement
Hin árlega vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi dagana 7. og 8. maí 2026. Í ár verður ráðstefnan haldin í samvinnu við Gló-Æfingastöð
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Sköpum tækifæri – þátttaka og framtíð fatlaðra barna
Á ráðstefnunni verður fjallað um þátttöku fatlaðra barna í daglegu lífi og samfélagi og hvernig skapa megi raunveruleg tækifæri til þátttöku, nú og til framtíðar. Sjónum verður beint að mikilvægi umhverfis, viðhorfa og samstarfs í mótun farsællar þjónustu og stuðnings.
Markmiðið er að draga fram fjölbreytt sjónarhorn úr fræða- og reynsluheimi, efla samtal fagfólks, fjölskyldna og annarra hagaðila og horfa til framtíðar með það að leiðarljósi að styrkja stöðu, lífsgæði og þátttöku fatlaðra barna.
Nánari upplýsingar um dagskrá og fyrirlesara verða kynntar síðar.
Takið dagana frá!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hilton Reykjavík Nordica og í streymi, Nordica, Suðurlandsbraut, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

DesignTalks 2026 - al\u00fej\u00f3\u00f0leg h\u00f6nnunarr\u00e1\u00f0stefna \u00e1 H\u00f6nnunarMars
Wed, 06 May at 09:00 am DesignTalks 2026 - alþjóðleg hönnunarráðstefna á HönnunarMars

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00edsnab\u00f3kin
Sat, 09 May at 02:00 pm Vísnabókin

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Innbl\u00e1stur
Sun, 10 May at 03:00 pm Innblástur

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Kennarakl\u00fabburinn | Vorf\u00f6gnu\u00f0ur \u00ed Listasafni Einars J\u00f3nssonar \ud83c\udf89
Wed, 13 May at 03:30 pm Kennaraklúbburinn | Vorfögnuður í Listasafni Einars Jónssonar 🎉

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

Herra \u00ed H\u00f6llinni - afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed Laugardalsh\u00f6ll
Fri, 15 May at 08:00 pm Herra í Höllinni - afmælistónleikar í Laugardalshöll

Laugardalshöll

Akrafjall Ultra \u00ed bo\u00f0i Akraborgar
Sat, 16 May at 07:00 am Akrafjall Ultra í boði Akraborgar

Ægisbraut 29, Akranes

Me\u00f0 l\u00f6gum skal land byggja
Wed, 20 May at 08:00 pm Með lögum skal land byggja

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events