Advertisement
Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar stunda rúmlega 170 börn á aldrinum 5-15 ára tónlistarnám. Kennt er á allskyns hljóðfæri í skólanum og verða þau til sýnis auk þess sem boðið verður m.a. upp á tónleika, skapandi tónsmiðju, hljóðfærakynningar, ratleik og vöfflusölu til styrktar foreldrafélaginu.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Lindargata 51, 101 Reykjavík, Iceland, Lindargata 51, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland