Vesenisball á þrettándanum

Sat Jan 11 2025 at 06:30 pm to 11:59 pm UTC+00:00

Háteigskirkja | Reykjavík

Einar Skulason
Publisher/HostEinar Skulason
Vesenisball \u00e1 \u00ferett\u00e1ndanum
Advertisement
Vesenisball verður haldið laugardagskvöldið 11. janúar í safnaðarheimili Háteigskirkju!

Takið kvöldið frá og bjóðið áhugasömum í kringum ykkur.
Fyrst verður matur og svo verður rækilega tekið á því á dansgólfinu!
Hægt verður að mæta bara á ballið eða koma í matinn á undan.
Við verðum með hlaðborð og hægt verður að koma með mat á hlaðborðið. Þau sem gera það fá frítt inn.
Þau sem borga eru með tvenns konar verð - matur + ball eða bara ball. Miðasala hefst fljótlega eftir jólin.

DRÖG AÐ DAGSKRÁ
Kl. 17:00 Hús opnar fyrir skreytingarnefnd
Kl. 18:00 Hús opnar fyrir þau sem koma með matföng
Kl. 18:45 Mæting fyrir matargesti og stefnt á að borðhald hefjist kl. 19:15.
Létt gamanmál undir borðhaldi og upprifjun á eftirminnilegum göngum og ferðum
Kl. 21:00 Opnað fyrir ballgesti
Kl. 21:15 Singalong
Kl. 22:00 Eldfjörug dans- og diskótónlist fram á nótt

Óskað er eftir fólki í aðstoð við skipulagningu.
Vantar einhvern sem hefur yfirumsjón með matnum og heldur saman upplýsingum um hver kemur með hvað.
Svo er það skreytingarnefnd og skemmtinefnd.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háteigskirkja, Háteigsvegur 29, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

Hversu l\u00edti\u00f0 er n\u00f3g? Performat\u00edft stefnum\u00f3t vi\u00f0 listrannsakanda
Sat, 11 Jan, 2025 at 03:00 pm Hversu lítið er nóg? Performatíft stefnumót við listrannsakanda

Norræna húsið The Nordic House

Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

S\u00edgildir sunnudagar: g\u00edmaldin
Sun, 12 Jan, 2025 at 04:00 pm Sígildir sunnudagar: gímaldin

Harpa Concert Hall

Huglei\u00f0sla alla sunnudag me\u00f0 Tristan \u2013 Healing Meditation
Sun, 12 Jan, 2025 at 08:00 pm Hugleiðsla alla sunnudag með Tristan – Healing Meditation

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Point Blank - Svartir Sunnudagar
Sun, 12 Jan, 2025 at 09:00 pm Point Blank - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Blikasta\u00f0aland 1. \u00e1fangi - Kynningarfundur
Mon, 13 Jan, 2025 at 04:30 pm Blikastaðaland 1. áfangi - Kynningarfundur

Hlégarður

B\u00f3kakl\u00fabbur ungmenna \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Mon, 13 Jan, 2025 at 05:00 pm Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Klass\u00edskir M\u00e1nudagar \u00ed Samb\u00ed\u00f3unum Kringlunni
Mon, 13 Jan, 2025 at 07:00 pm Klassískir Mánudagar í Sambíóunum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events