Veldu þér viðhorf // Perlupepp í Vínstofu Friðheima

Thu, 15 Jan, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland | Selfoss

V\u00ednstofa Fri\u00f0heima
Publisher/HostVínstofa Friðheima
Veldu \u00fe\u00e9r vi\u00f0horf \/\/ Perlupepp \u00ed V\u00ednstofu Fri\u00f0heima
Advertisement
Við byrjum árið með krafti og langar að bjóða ykkur vinum okkar á hressandi, skemmtilegan og hvetjandi fyrirlestur með snillingnum Perlu Magnúsdóttur, sem stundum er kölluð Perla Pepp 💥
Hún ætlar að fara yfir það hvernig bjart viðhorf getur breytt öllu fyrir okkur. Með því að trúa á okkur sjálf og taka ábyrgð á að skapa það líf sem við viljum lifa getum við notið þess enn meira og liðið betur með okkur sjálf. Perla gefur okkur ráð sem geta hjálpað við að byggja okkur upp sem manneskjur og hvernig við getum tekist á við okkar flókna en magnaða huga.
Perla starfar sem fyrirlesari, leiðsögumaður og er með diplómu í jákvæðri sálfræði - tilvalinn fyrirlestur til að koma rétt stillt/ur inn í nýja árið 🚀🥂
Frítt inn og tilvalið að bóka í kvöldverð fyrir fyrirlesturinn. Bókanir fara í gegnum [email protected] 🧡
---
We’re starting the year with energy and would love to invite you, our friends, to a refreshing, fun, and inspiring talk with the brilliant Perla Magnúsdóttir, sometimes known as Perla Pepp 💥
She will explore how a positive outlook can change everything for us. By believing in ourselves and taking responsibility for creating the life we want to live, we can enjoy life more and feel better about ourselves. Perla shares practical advice on personal growth and how to navigate our complex yet powerful minds.
Perla works as a lecturer and guide and holds a diploma in positive psychology — the perfect talk to get yourself in the right mindset for the new year 🚀🥂
Free entry, and it’s a great idea to book dinner before the talk. The presentation is in Icelandic. Bookings via [email protected]
🧡
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland, Vínstofa Friðheima - Winebar & Bistro, Birkilundur, 806 Bláskógabyggð, Ísland, Selfoss, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

F\u00e9lagsvist \u00ed \u00d6lfusi
Wed, 14 Jan at 08:00 pm Félagsvist í Ölfusi

Hjarðarból, 816 Sveitarfélagið Ölfus, Ísland

HUGARR\u00d3 & DJ\u00daPSL\u00d6KUN
Thu, 15 Jan at 05:00 pm HUGARRÓ & DJÚPSLÖKUN

Sviðið

A\u00f0alfundur Lj\u00fafs
Thu, 15 Jan at 07:00 pm Aðalfundur Ljúfs

Vorsabæjarvöllum 13, 810 Hveragerdi, Iceland

\u00cdsland - \u00cdtal\u00eda \/\/ EM 2026 \ud83e\udd3e\ud83c\udffc\u200d\u2642\ufe0f
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Ísland - Ítalía // EM 2026 🤾🏼‍♂️

Miðbær Selfoss

Dans fyrir fullor\u00f0na \/\/ Adults
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Dans fyrir fullorðna // Adults

Dynskálar 8, 850 Rangárþing ytra, Ísland

Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar J\u00fal\u00ed Hei\u00f0ars \u00ed \u00deorl\u00e1ksh\u00f6fn
Sat, 17 Jan at 05:00 pm Fjölskyldutónleikar Júlí Heiðars í Þorlákshöfn

Versalir, menningarsalir í Ráðhúsi Ölfuss

AndR\u00fdmi - Breathwork \u00ed HVERAGER\u00d0I
Thu, 22 Jan at 07:30 pm AndRými - Breathwork í HVERAGERÐI

Hugarhlýja, Austurmörk 7, Hveragerði

B\u00f3ndadags hamingjustund \/\/ Happy hour \u00e1 V\u00ednstofu Fri\u00f0heima
Fri, 23 Jan at 05:00 pm Bóndadags hamingjustund // Happy hour á Vínstofu Friðheima

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events