Vatnslitasmiðjan - málað í núvitund

Thu Oct 03 2024 at 05:30 pm UTC+00:00

Rauðarárstígur 1 | Reykjavík

Andrea A\u00f0alsteins
Publisher/HostAndrea Aðalsteins
Vatnslitasmi\u00f0jan - m\u00e1la\u00f0 \u00ed n\u00favitund
Advertisement
Vatnslitasmiðjan - málað í núvitund verður haldin þann 3. október í Flóði og fjöru, Rauðarárstíg 1. Smiðjan stendur yfir frá kl.17:30-19:00. Allur efniviður verður á staðnum og verður hægt að taka verkin með sér heim í lokin.
Í smiðjunni leyfum við okkur að dvelja með litunum og efninu í núvitund. Hugsað verður um sköpunarferlið sem hugleiðslu til þess að mæta tilfinningum og skapa ró. Efnið er nýtt til þess að mynda hreyfingu á því sem er að bærast innra með okkur, án þess að þurfa endilega að skilja það, heldur fremur til að vera með því sem er. Við komum saman sem lítill hópur, njótum návistar hvers annars og höfum gaman.
Það þarf engan listrænan bakgrunn til þess að nýta litina á þennan hátt, heldur er þetta fremur einskonar vakandi hugleiðsla. Þessi úrvinnsla getur hjálpað okkur til þess að vinna úr því sem er að gerast í okkar ytra lífi, með því að vinna úr innri spennu eða losa um staðnaða orku sem getur hlaðist upp í lífi okkar. Það eitt að vinna með höndunum tengir okkur beint við hjartað og í meðvituðu flæði fylgjum við því fremur en huganum í þessu sköpunarflæði.
Aðgangseyrir er 4900kr og komast 8 manns að. Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst á heimasíðu Flóð og fjöru.
Myndlistarkonan Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir sér um smiðjuna. Hún lauk B.A námi í myndlist árið 2015 frá Listaháskóla Íslands. Síðan þá hefur hún tekið þátt í fjölda sýninga á Íslandi sem og víða utan landsteinana. Einnig hefur hún haldið utan um smiðjur fyrir Borgarsögusafn Reykjavíkur, Barnamenningarhátíð og kennt í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Andrea starfar í dag sem myndlistarkona á sinni eigin vinnustofu og sem leiðbeinandi í Listaflinu á Laugarási, Landspítalanum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rauðarárstígur 1, Rauðarárstígur 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ORKAN \u00cd FL\u00c6\u00d0I: sj\u00e1lfsheilun me\u00f0 Kolbr\u00fanu
Wed Oct 02 2024 at 07:00 pm ORKAN Í FLÆÐI: sjálfsheilun með Kolbrúnu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns innri manns me\u00f0 n\u00e6mni og skynjun me\u00f0 Agnari \u00c1rnasyni.
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

ADHD og einhverfa
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm ADHD og einhverfa

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Fyrirlestur um astralfer\u00f0al\u00f6g og utan l\u00edkama reynslur me\u00f0 G\u00edsla Gu\u00f0mundssyni
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Fyrirlestur um astralferðalög og utan líkama reynslur með Gísla Guðmundssyni

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Copernicus Marine Service \u200b Workshop 2024
Thu Oct 03 2024 at 09:00 am Copernicus Marine Service ​ Workshop 2024

Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

COSMIC CODEX I
Thu Oct 03 2024 at 06:00 pm COSMIC CODEX I

Mama Reykjavík

St\u00e1sa \u00deorvaldsd\u00f3ttir b\u00fd\u00f0ur til haustt\u00f3nleika \u00ed Hannesarholti
Thu Oct 03 2024 at 08:00 pm Stása Þorvaldsdóttir býður til hausttónleika í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Hrafnhildur Magnea
Thu Oct 03 2024 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Hrafnhildur Magnea

Veitingahúsið Hornið

Mannau\u00f0sdagurinn 2024
Fri Oct 04 2024 at 09:00 am Mannauðsdagurinn 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

AF\u00deREYINGAR - Menningarfer\u00f0 MA 2024 -
Fri Oct 04 2024 at 12:00 pm AFÞREYINGAR - Menningarferð MA 2024 -

Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events