VAKA þjóðlistahátíð - Barnarímnatónleikar

Mon, 15 Sep, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
VAKA \u00fej\u00f3\u00f0listah\u00e1t\u00ed\u00f0 - Barnar\u00edmnat\u00f3nleikar
Advertisement
Skólakór Kársness
Kórinn flytur ýmsar vísur við rímnalög í fallegum útsetningum, þ.á.m. Þýtur í stráum sem Sigurður Rúnar Jónssson útsetti fyrir kórinn árið 2000. Kórinn er ekki bara þekktasti barnakór Kópavogs heldur einnig einn þekktasti barnakór landsins. Hann hóf göngu sína á haustdögum 1975, var Þórunn Björnsdóttir stofnandi hans og stjórnaði honum í marga áratugi. Þau hafa haldið marga tónleika innanlands sem utan og gefið út nokkrar plötur.
Stjórnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir.

Sönghópur úr Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík
9 ára börn kveða afar fallega rímnalög við ýmsar skemmtilegar vísur m.a. eftir Þórarinn Eldjárn og erindi úr kvæðinu Bærinn minn eftir Stein Sigurðsson sem þau hafa lært í skólanum. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir leiðir kveðskapinn.

Kvæðabarnafjelag Laufásborgar
Leikskólabörnin kveða af miklli fagmennsku og innlifun ýmsar fallegar og skemmtilegar vísur m.a. eftir Þórarinn Eldjárn við rímnalög sem þau hafa lært í leiksskólanum og hefur kvæðamaðurinn Steindór Andersen verið helsti lærifaðir þeirra í kveðskapnum. Fleiri kvæðamenn hafa einnig kveðið með börnunum þ.á.m. Bára Grímsdóttir. Kvæðabarnafjelag Laufásborgar var stofnað 8. mars 2023. Ari Hálfdán Aðalgeirsson leiðir kveðskapinn.

Aðgangur ókeypis
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Vaka \u00fej\u00f3\u00f0listarh\u00e1t\u00ed\u00f0 - R\u00edmnaf\u00f6gnu\u00f0ur
Mon, 15 Sep at 08:00 pm Vaka þjóðlistarhátíð - Rímnafögnuður

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Foreldramorgunn: Fr\u00e6\u00f0sla um matvendni barna me\u00f0 Sigr\u00fanu \u00deorsteinsd\u00f3ttur
Thu, 18 Sep at 10:30 am Foreldramorgunn: Fræðsla um matvendni barna með Sigrúnu Þorsteinsdóttur

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Vegar & Vegard | Ragga Gr\u00f6ndal Trad Squad
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Vegar & Vegard | Ragga Gröndal Trad Squad

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Summer detox cleanse
Sat, 20 Sep at 09:00 am Summer detox cleanse

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Hjartadagshlaupi\u00f0 2025
Sat, 20 Sep at 10:00 am Hjartadagshlaupið 2025

Kópavogsvöllur, 201 Kópavogur, Iceland

Fj\u00f6lskyldustund \u00ed B\u00f3kasafni K\u00f3pavogs \u00e1 V\u00d6KU
Sat, 20 Sep at 11:00 am Fjölskyldustund í Bókasafni Kópavogs á VÖKU

Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events