Vísindavaka 2024

Sat Sep 28 2024 at 01:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Laugardalshöll | Reykjavík

V\u00edsindavaka
Publisher/HostVísindavaka
V\u00edsindavaka 2024
Advertisement
Nánari upplýsingar: https://www.visindavaka.is/vidburdir/visindavaka/
Vísindavaka 28. september 2024 í Laugardalshöll
Á Vísindavöku geta gestir rölt um sýningarsvæðið sjálft sem er miðpunktur Vísindavöku, spjallað við vísindafólk og fræðst um rannsóknir þess.
Rannís skipuleggur Vísindavöku á Íslandi í samstarfi við íslenska háskóla og stofnanir en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu European Researchers' Night.
Á Vísindavöku kynnir vísindafólk frá háskólum, stofnunum og fyrirtækjum rannsóknaverkefni sín fyrir almenningi á lifandi og skemmtilegan hátt á fjölda sýningarbása. Gestir fá að skoða og prófa ýmis tæki og tól sem notuð eru við rannsóknir, skoða afurðir verkefna og spjalla við vísindafólkið sjálft um hvernig er að starfa að vísindum, rannsóknum og nýsköpun.
Fjölskyldan er í fyrirrúmi á Vísindavöku og gefst þar kjörið tækifæri til að kynna heim vísindanna fyrir ungum sem öldnum.
Allar vísindagreinar eru kynntar á Vísindavöku.
Öll velkomin - Aðgangur ókeypis
Við hlökkum til að sjá ykkur öll á Vísindavöku 28. september í Laugardalshöllinni.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laugardalshöll, Reykjavik Zoo & Family Park, Engjavegur, 104 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

HRISTUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JA \u00c1 LAUGARD\u00d6GUM \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Sat Sep 28 2024 at 11:00 am HRISTUSMIÐJA - LISTASMIÐJA Á LAUGARDÖGUM Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Chat and explore in Icelandic \/ Sko\u00f0um og spj\u00f6llum \u00e1 \u00edslensku
Sat Sep 28 2024 at 11:30 am Chat and explore in Icelandic / Skoðum og spjöllum á íslensku

Borgarbókasanið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

SK\u00d6PUNARS\u00c6LA AUTUMN 2024 \/\/ dates yet to be announced
Sat Sep 28 2024 at 12:00 pm SKÖPUNARSÆLA AUTUMN 2024 // dates yet to be announced

Hvítársíða

Ald\u00edsar f\u00f6t
Sat Sep 28 2024 at 12:00 pm Aldísar föt

Álakvísl 41

Barmmerkjasmi\u00f0ja
Sat Sep 28 2024 at 12:00 pm Barmmerkjasmiðja

Borgarbókasafn Sólheimar

Grow food and medicine - an introduction to mushroom cultivation
Sat Sep 28 2024 at 12:30 pm Grow food and medicine - an introduction to mushroom cultivation

Mama Reykjavík

Max\u00edm\u00fas heims\u00e6kir hlj\u00f3msveitina \u2013 Litli t\u00f3nsprotinn
Sat Sep 28 2024 at 02:00 pm Maxímús heimsækir hljómsveitina – Litli tónsprotinn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Frums\u00fdning \u00e1 D\u00e6ner fyrir l\u00f6mb og gu\u00f0i \u00e1 RIFF
Sat Sep 28 2024 at 02:00 pm Frumsýning á Dæner fyrir lömb og guði á RIFF

Háskólabíó

M\u00f3tettur Bachs
Sat Sep 28 2024 at 05:00 pm Mótettur Bachs

Hallgrímskirkja

THE MONN\u00cd SHOW
Sat Sep 28 2024 at 06:30 pm THE MONNÍ SHOW

Gamla Bíó

Sj\u00f3nr\u00e6n matarveisla \/ Cinematic culinary experience: Kryddlegin Hj\u00f6rtu
Sat Sep 28 2024 at 07:00 pm Sjónræn matarveisla / Cinematic culinary experience: Kryddlegin Hjörtu

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events