Unnur Birna - Jóladjazz á Sviðinu

Thu, 18 Dec, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Sviðið | Selfoss

Unnur Birna
Publisher/HostUnnur Birna
Unnur Birna - J\u00f3ladjazz \u00e1 Svi\u00f0inu
Advertisement
Jóladjazzinn kemur í Jólamiðbæinn.
Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið 18. desember næstkomandi með kvartett sinn.
Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.
Kvartettinn skipa
Gunnar Jónsson á trommur
Pálmi Sigurhjartarson á píanó
Unnur Birna fiðla og söngur
Sigurgeir Skafti á bassa
Samkvæmt elsku selfyssingum er það 33. árið sem jóladazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.
Vertinn verður að vanda sérstaklega spariklæddur og er von á leynigesti en meir um það síðar.
Miðasala fer fram á tix.is.
Tónleikar hefjast 20:30 og hefur verið uppselt síðastliðin tvö ár.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Jólakveðjur
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sviðið, Miðbær Selfoss,Selfoss, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

Pakka\u00fej\u00f3nusta j\u00f3lasveinanna - Pakkam\u00f3ttaka
Thu, 18 Dec at 06:00 pm Pakkaþjónusta jólasveinanna - Pakkamóttaka

Austurmörk 23, 810 Hveragerðisbær, Ísland

KK - Mugison - J\u00f3n J\u00f3nsson \ud83c\udf32
Fri, 19 Dec at 07:30 pm KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Selfosskirkja

Lj\u00f3\u00f0akv\u00f6ld Bl\u00f3maborg - H\u00e1t\u00ed\u00f0 lj\u00f3ss, fri\u00f0ar og fallegra or\u00f0a
Fri, 19 Dec at 08:00 pm Ljóðakvöld Blómaborg - Hátíð ljóss, friðar og fallegra orða

Breiðamörk 14, 810 Hveragerdi, Iceland

J\u00f3lamarka\u00f0ur Sk\u00ed\u00f0ask\u00e1lans \u00ed Hverad\u00f6lum
Sat, 20 Dec at 10:00 am Jólamarkaður Skíðaskálans í Hveradölum

Skíðaskálinn í Hveradölum

Listamannaspjall \/ Conversation between Piotr Zbierski & Erin Honeycutt. (in English and Polish)
Sun, 21 Dec at 02:00 pm Listamannaspjall / Conversation between Piotr Zbierski & Erin Honeycutt. (in English and Polish)

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Vetrars\u00f3lst\u00f6\u00f0udans \/ Winter solstice dance \/ Taneczna celebracja przesilenia zimowego!
Sun, 21 Dec at 03:03 pm Vetrarsólstöðudans / Winter solstice dance / Taneczna celebracja przesilenia zimowego!

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Fj\u00f3r\u00f0i \u00ed a\u00f0ventu:  J\u00f3nas Sig \u00ed Bl\u00f3maborg me\u00f0 Adda og Gu\u00f0na
Sun, 21 Dec at 08:00 pm Fjórði í aðventu: Jónas Sig í Blómaborg með Adda og Guðna

Breiðamörk 14, 810 Hveragerdi, Iceland

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events