Advertisement
Töðugjöldin verða haldin í Rangárþingi ytra í ágúst og ná hápunkti með hátíðardegi á Hellu 16. ágúst! Mikið verður um dýrðir alla vikuna og ættu flest að finna eitthvað við sitt hæfi.Dagskráin verður uppfærð þegar nær dregur en þegar eru nokkrir viðburðir staðfestir:
Miðvikudagur 13. ágúst:
-Töðugjaldaganga á Gíslholtsfjall kl. 18 með Ferðafélagi
Rangæinga.
Nánar hér: https://www.ffrang.is/is/dagatal/todugjaldaganga-a-gislholtsfjall
Föstudagur 15. ágúst:
- Töðugjaldahlaupið - nánar auglýst síðar
- Þorpararöltið - nánar auglýst síðar
Laugardagur 16. ágúst:
- Hátíðardagur á Hellu - nánar auglýst síðar
Sunnudagur 17. ágúst:
- Leikhópurinn Lotta á íþróttavellinum á Hellu kl. 11:30 - FRÍTT
INN
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hella, 850 Hella, Iceland, Þrúðvangur 2, 850 Rangárþing ytra, Ísland,Hella, Iceland, Selfoss