Tröllkonan og töfraeyjan - Fjölskyldudagur í Bøler kirkju

Sun, 17 Aug, 2025 at 02:00 pm UTC+02:00

Bøler kirke | Oslo

\u00cdslenska kirkjan \u00ed Noregi
Publisher/HostÍslenska kirkjan í Noregi
Tr\u00f6llkonan og t\u00f6fraeyjan - Fj\u00f6lskyldudagur \u00ed B\u00f8ler kirkju Þann 17.ágúst verður dásamleg dagskrá hjá okkur í Bøler kirkju.
Dagskráin byrjar á fjölskyldutónleikum með Stundaróm. Eftir tónleikana verður opin æfing hjá barnakórnum Litla Laffí, föndur og tónlistarsmiðja og heitur grautur fyrir alla.
Kammerhópurinn Stundarómur heldur tónleikana ,,Tröllkonan og töfraeyjan” í Bøler kirkjunni þann 17. ágúst 2025. Hópurinn samanstendur af Ólínu Ákadóttur (píanó), Hafrúnu Birnu Björnsdóttur (víóla), Steinunni Maríu Þormar (selló og söngur), Daniel Haugen (euphonium og tónskáld) og Ester Aasland (klarinett og tónskáld).
Tónleikarnir byggja á frumsamdri sögu sem leggur áherslu á samvinnu og náttúruvernd og er byggð á þjóðsögum frá Íslandi og Noregi. Frumsamin tónlist og útsetningar með þjóðlagaívafi munu hljóma ásamt sígildum verkum eftir norræn tónskáld.
Tónleikarnir eru tónleikasaga þar sem börnin fá að syngja með, hreyfa sig, svara spurningum og vera virkir þátttakendur.
Tónleikarnir henta best börnum á aldrinum þriggja til sex ára.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð Stundaróms sem fer fram í Reykjavík, Suðurnesjum, Osló og Skien og eru styrktir af Íslenska menningar- og viðskiptaráðuneytinu og Kulturdirektoratet.

Event Venue

Bøler kirke, Bøler Kirke, 0691 Oslo, Norge, Oslo, Norway

Sharing is Caring:

More Events in Oslo

Humlevandringer for barn
Sun, 17 Aug at 12:30 pm Humlevandringer for barn

Botanisk hage Oslo

Krishna Janmashtami
Sun, 17 Aug at 01:00 pm Krishna Janmashtami

Furuset Vel

Kokkenes Dag 2025
Sun, 17 Aug at 01:00 pm Kokkenes Dag 2025

Sentralen

Semifinale: Dronning Sonja Sangkonkurranse
Sun, 17 Aug at 01:00 pm Semifinale: Dronning Sonja Sangkonkurranse

Kirsten Flagstads plass 1, 0150 Oslo, Norway

Free guided tour of the Botanical Garden
Sun, 17 Aug at 01:00 pm Free guided tour of the Botanical Garden

Botanisk hage Oslo

Vulkandagene - Strikk & Snakkis
Sun, 17 Aug at 01:00 pm Vulkandagene - Strikk & Snakkis

Vulkan 12, 0178 Oslo, Norge

\ud83c\udf38 Heart Bloom: A Cacao Ceremony for Connection & Self-Love
Sun, 17 Aug at 03:00 pm 🌸 Heart Bloom: A Cacao Ceremony for Connection & Self-Love

Christian Krohgs Gate 34, 0186 Oslo

Sesong Kickoff \u2013 Live p\u00e5 Carls med Alltid Arsenal!
Sun, 17 Aug at 03:00 pm Sesong Kickoff – Live på Carls med Alltid Arsenal!

Trondheimsveien 113, 0571 Oslo, Norway

Home Church Summer Social
Sun, 17 Aug at 04:00 pm Home Church Summer Social

Lakkegata 47, 0187 Oslo, Norway

\u2728 Sunday Social - Lambada & Brazilian Zouk \u2728
Sun, 17 Aug at 04:00 pm ✨ Sunday Social - Lambada & Brazilian Zouk ✨

Ewa Trela Dans

Trilogi-s\u00f8ndag med SEX, DR\u00d8MMER og KJ\u00c6RLIGHET
Sun, 17 Aug at 04:00 pm Trilogi-søndag med SEX, DRØMMER og KJÆRLIGHET

Vulkan 26, 0178 Oslo, Norge

Bachata Monthly - 17.08.2025
Sun, 17 Aug at 06:00 pm Bachata Monthly - 17.08.2025

Sagene Festivitetshus

Oslo is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Oslo Events