Tjarnarbíó - Töfrabækurnar: Sagan af Gýpu!

Sat, 05 Apr, 2025 at 01:00 pm to Sun, 06 Apr, 2025 at 03:00 pm

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík

Umskiptingar
Publisher/HostUmskiptingar
Tjarnarb\u00ed\u00f3 - T\u00f6frab\u00e6kurnar: Sagan af G\u00fdpu!
Advertisement
Það gerist ekki á hverjum degi að hin matgráðuga Gýpa(sem er hálfgerð týpa!) gerir sér ferð til Reykjavíkur frá Akureyri.
Yfirleitt er hún orðin aaaallt of svöng áður en hún kemst í Staðarskála og snýr við!
En allt getur gerst í Töfrabókunum, og nú er búið að glæða Gýpu lífi með skemmtilegum brúðuleik og tónlist. Tveir leikarar stjórna brúðum og sjá um allan leik og lifandi tónlistarflutning.
Sýningin er um 30 mínútur í flutning, tónlist lágstemmd og undirleikur á ukulele og því tilvalin fyrir yngstu áhorfendurna. Alveg hreint frábær fyrsta leikhúsupplifun!
Aðeins tveir sýningadagar í boði:
Laugardagurinn 5. apríl kl 13 & 15.
Sunnudagurinn 6. apríl kl 13 & 15.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring: